Síða 1 af 1

Hávaði

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:21
af Páll
Ég er með borðtölvu það heyrist svoldið í hennni hvernig get ég slökkt á þessum hávaða eða minkað takk ;D

Re: Hávaði

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:23
af CendenZ
Slökkt á henni.

Re: Hávaði

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:25
af Páll
Ég meina án þess að slökkva á tölvunni :)

Re: Hávaði

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:33
af ManiO
Getur t.d. keypt þér viftustýringu, fæst í mörgum tölvuverslunum. Gæti verið að kassinn þinn sé fullur af ryki, þá er kjörið að hreinsa hann. Síðan er oft hægt að mounta diska og viftur með gúmmí töppum til að minnka víbríng. Og sennilega fullt fleira sem hægt er að gera. Prófaðu að google "silence my pc," færð margt af viti þar býst ég við.