Síða 1 af 5
Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 13:53
af GGG
Ég get ekki beðið eftir því að fá leikinn í hendurnar, grunar að þetta verði leikur ársins.
Er einhver hérna kominn með leikinn og byrjaður að spila
(þá er ég að meina PC útgáfuna)
Ég er þvílíkt forvitinn að heyra hvað mönnum finnst, hvernig grafík, gameplay og bara leikurinn almennt er að virka á menn...
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 14:15
af blitz
Hann er með 93% on average og er búinn að fá nokkrar tíur...
væntanlega góður... sennilegast GOTY
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 14:57
af Blackened
Einhver dagsetning komin á búðir á íslandi?
..þessi er buyer.. alveg klárt
Er að "fá hann lánaðann" frá torrentleech.. og hann er 8gíg
..eins gott að limitin lækka ekki fyrr en eftir mánaðarmót á adslinu
Annars lofar hann alveg gríðar góðu miðað við öll review sem ég hef séð og ég hlakka til að fá hann í hendurnar
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 15:32
af blitz
Hann kemur til Íslands á fimmtudaginn
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 18:53
af GGG
Er virkilega enginn hérna kominn með PC útgáfuna af leiknum og byrjaður að spila?
Eða er viðkomandi kannski of upptekinn við að spila hann til að svara
.
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 18:54
af jonsig
ég hef þekkt þennan leik í 10 ár , ég verð á undan ykkur í röðinni. AHHAHAHAHHA ég var með kall í level 82 í fallout2 hahah
hvað átti maður svosem að gera eftir skólan í den? læra heima ?
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 18:55
af Blackened
GGG skrifaði:Er virkilega enginn hérna kominn með PC útgáfuna af leiknum og byrjaður að spila?
Eða er viðkomandi kannski of upptekinn við að spila hann til að svara
.
eftir sirka 2 tíma *krossafingur*
hraðinn er alveg svakalega mismunandi.. alveg frá 20kbs og alveg uppí 600kbs
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 19:08
af ManiO
Er ekki Fallout leikur sama hvað bethsoft og Todd Howard reyna að segja að hann sé það.
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 19:27
af Blackened
4x0n skrifaði:Er ekki Fallout leikur sama hvað bethsoft og Todd Howard reyna að segja að hann sé það.
..vóh
ég næ því eiginlega ekki hvað þú ert að meina
Ertu að spyrja hvort að Fallout sé leikur? já hann er það
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 19:57
af ManiO
Blackened skrifaði:4x0n skrifaði:Er ekki Fallout leikur sama hvað bethsoft og Todd Howard reyna að segja að hann sé það.
..vóh
ég næ því eiginlega ekki hvað þú ert að meina
Ertu að spyrja hvort að Fallout sé leikur? já hann er það
Þetta var alhæfing.
Edit: Ætti kannski aðeins að útskýra. Fallout 3 er sem sé í raun bara mod fyrir Oblivion sem breytir um setting, að kalla þetta viðundur Fallout er skelfing.
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 20:43
af AngryMachine
4x0n skrifaði:Er ekki Fallout leikur sama hvað bethsoft og Todd Howard reyna að segja að hann sé það.
Word! Þessi leikur hefur ekkert að segja við þá sem að fíluðu Fallout. Liggur við að kalla þetta badge engineering.
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 20:59
af Blackened
4x0n skrifaði:Blackened skrifaði:4x0n skrifaði:Er ekki Fallout leikur sama hvað bethsoft og Todd Howard reyna að segja að hann sé það.
..vóh
ég næ því eiginlega ekki hvað þú ert að meina
Ertu að spyrja hvort að Fallout sé leikur? já hann er það
Þetta var alhæfing.
Edit: Ætti kannski aðeins að útskýra. Fallout 3 er sem sé í raun bara mod fyrir Oblivion sem breytir um setting, að kalla þetta viðundur Fallout er skelfing.
Vá hvað það tók mig langann tíma að fatta að þetta væri ekki spurning
Hefðiru sett -Þetta- fyrir framan þá hefði ég fattað það
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 21:37
af ManiO
Blackened skrifaði:Vá hvað það tók mig langann tíma að fatta að þetta væri ekki spurning
Hefðiru sett -Þetta- fyrir framan þá hefði ég fattað það
Mér fannst þetta svo auðskiljanlegt, en auðvitað finnst manni allt sem maður sjálfur skrifað auðskiljanlegt
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 22:51
af GGG
Sooo..... enginn byrjaður að spila..?
hlakka til að hvernig menn eru að fíla leikinn á PC......
Re: Fallout 3
Sent: Þri 28. Okt 2008 23:52
af Matti21
4x0n skrifaði:
Þetta var alhæfing.
Edit: Ætti kannski aðeins að útskýra. Fallout 3 er sem sé í raun bara mod fyrir Oblivion sem breytir um setting, að kalla þetta viðundur Fallout er skelfing.
Kanski eitthvað til í þessu hjá þér:
IGN UK skrifaði: Presentation:
It’s very much technology first and polish second. Many of Oblivion’s dialogue and animation embarrassments come over wholesale, and the familiarity of the experience makes it harder to stomach.
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 00:08
af ManiO
Matti21 skrifaði:Kanski eitthvað til í þessu hjá þér:
IGN UK skrifaði: Presentation:
It’s very much technology first and polish second. Many of Oblivion’s dialogue and animation embarrassments come over wholesale, and the familiarity of the experience makes it harder to stomach.
Enda er þetta Bethesda...
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 17:34
af GGG
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 21:44
af GGG
Stutt áður en ég spila meira:
Besti leikur sem ég hef spilað lengi vel.
Grafík og umhverfi perfect, gameplay brilliant!
Vá hvað ég mæli með þessum!
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 21:46
af blitz
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 21:49
af jonsig
AHH maður slefar að sjá Fallout logo´ið aftur . hvað þarf öfluga tölvu í þetta?
Re: Fallout 3
Sent: Mið 29. Okt 2008 21:52
af GGG
jonsig skrifaði:AHH maður slefar að sjá Fallout logo´ið aftur . hvað þarf öfluga tölvu í þetta?
veit ekki, ég er með 8400 örgjörva, 4GB og HD4850 og hann runnar smooooooth hjá mér
og aftur, Váááááááááá hvað þetta er frábær leikur!!! BUY IT!
Re: Fallout 3
Sent: Fim 30. Okt 2008 00:09
af ManiO
Fín afþreying ef maður lítur fram hjá því að titli sig sem Fallout 3. Ýmislegt sem er skelfilegt við hann samt, t.d. byrjunarferlið
en framhald af Fallout 1 og 2 er hann svo innilega ekki.
Re: Fallout 3
Sent: Fim 30. Okt 2008 00:11
af Blackened
GGG skrifaði:jonsig skrifaði:AHH maður slefar að sjá Fallout logo´ið aftur . hvað þarf öfluga tölvu í þetta?
veit ekki, ég er með 8400 örgjörva, 4GB og HD4850 og hann runnar smooooooth hjá mér
og aftur, Váááááááááá hvað þetta er frábær leikur!!! BUY IT!
já.. svipað rigg og þú.. og þetta keyrir bara mjög smooth og fínt..
Er skítánægður með hann so far amk
ég kaupi hann klárlega
Re: Fallout 3
Sent: Fim 30. Okt 2008 07:45
af Lester
er að sækja hann get ekki biðið
Re: Fallout 3
Sent: Fim 30. Okt 2008 07:47
af Lester
jonsig skrifaði:AHH maður slefar að sjá Fallout logo´ið aftur . hvað þarf öfluga tölvu í þetta?
http://fallout.wikia.com/wiki/Fallout_3_FAQWhat are the PC system requirements?
Minimum requirements:
* Windows XP/Vista
* 1GB System RAM (XP)/ 2GB System RAM (Vista)
* 2.4 Ghz Intel Pentium 4 or equivalent processor
* Direct X 9.0c compliant video card with 256MB RAM (NVIDIA 6800 or better/ATI X850 or better)
Recommended requirements:
* Intel Core 2 Duo processor
* 2 GB System RAM
* Direct X 9.0c compliant video card with 512MB RAM (NVIDIA 8800 series, ATI 3800 series)
Supported video card chipsets:
* NVIDIA GeForce 200 series
* NVIDIA Geforce 9800 series
* NVIDIA Geforce 9600 series
* NVIDIA Geforce 8800 series
* NVIDIA Geforce 8600 series
* NVIDIA Geforce 8500 series
* NVIDIA Geforce 8400 series
* NVIDIA Geforce 7900 series
* NVIDIA Geforce 7800 series
* NVIDIA Geforce 7600 series
* NVIDIA Geforce 7300 series
* NVIDIA GeForce 6800 series
* ATI HD 4800 series
* ATI HD 4600 series
* ATI HD 3800 series
* ATI HD 3600 series
* ATI HD 3400 series
* ATI HD 2900 series
* ATI HD 2600 series
* ATI HD 2400 series
* ATI X1900 series
* ATI X1800 series
* ATI X1600 series
* ATI X1300 series
* ATI X850 series