Síða 1 af 1

Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Fim 23. Okt 2008 17:33
af Gilmore
Þetta er kannski langsótt, en ég á Tvix 4000 flakkara og strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt. Er nokkur sem á svona flakkara og vill selja hann eða er með ónýtann flakkara og fjarstýringu á lausu og vill selja. Ég veit að þetta er langsótt. :oops:


Er annars hægt að kaupa þessar fjarstýringar einar og sér einhversstaðar í búðum hérna eða online??

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Sun 02. Nóv 2008 21:34
af ÓmarSmith
Hringdu upp í IOD heildsölu.

Þeir flytja þessa inn. Getur líka talað við Tölvulistann, þeir selja þessa.

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Þri 04. Nóv 2008 09:59
af GuðjónR
Gilmore skrifaði:strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt.

Hvað er málið með lítil börn og fjarstýringar?

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Þri 04. Nóv 2008 10:19
af TechHead
GuðjónR skrifaði:
Gilmore skrifaði:strákurinn minn henti fjarstýringunni út um gluggann á 3 ´hæð og hún er gerónýt.

Hvað er málið með lítil börn og fjarstýringar?


Ef það eru takkar sem framkalla ekkert hljóð þá er það klárlega bilað og má henda því :lol:

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Þri 04. Nóv 2008 12:55
af Pollonos
Er ekki hægt að fá sér fjarstýringu sem hægt er að "kenna"? Færð bara lánaða svona fjarstýringu og kennir þeirri nýju.

T.d. eitthvað af þessu: http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=1007

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Þri 04. Nóv 2008 17:49
af ÓmarSmith
jú auðvitað... ég er að selja þetta

Bwahh !!

Ódýrasta Logitech stýringin er á 8990kr, getur líka látið hana læra á , afruglara, xboxið, dvd spilara, TV-ið.. og bara nefndu það.

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Mið 05. Nóv 2008 22:21
af GuðjónR
Þessi er mögnuð enda kostar hún 20þús.
Þessi er á 13þús og er flott.
Síðan var ein til á 7þús, en hún virðist ekki vera til lengur.

Re: Divco Tvix fjarstýring óskast.

Sent: Fim 06. Nóv 2008 11:14
af Halli25
þessi hérna er sjúk: http://www.tl.is/vara/10195
og ef budgetið er lítið þá er þessi ok: http://www.tl.is/vara/10192