Síða 1 af 1

Íslenskar torrent síður?

Sent: Lau 18. Okt 2008 21:47
af appel
Hvernig standa torrent málin á Íslandi? Hef ekki notað þetta lengi og allt sem var í gangi er nú lokað. Hvert hafa menn flúið?

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Lau 18. Okt 2008 22:00
af sakaxxx
rtorrent er uppi

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Lau 18. Okt 2008 23:07
af machinehead
Það er engin almennileg íslensk torrent-síða uppi lengur!

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Lau 18. Okt 2008 23:20
af benregn
Mér finnst rTorrent standa sig bara vel (:

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 00:33
af Nariur
benregn skrifaði:Mér finnst rTorrent standa sig bara vel (:
nákvæmlega

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 01:20
af hallihg
rTorrent virkar mjög stöðug og er held ég með fínan uptime.

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 11:27
af beatmaster
Nýjasta nýtt er depill.is

Sem að ég sé ekki betur en að sé virkur vaktari :)

http://spjall.vaktin.is/memberlist.php? ... ile&u=2328" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 12:25
af CendenZ
private dc hubbar eru að koma aftur í tísku, djöfulsins æði :D

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 13:25
af benregn
CendenZ skrifaði:private dc hubbar eru að koma aftur í tísku, djöfulsins æði :D
Hvar finnur maður þá? :P

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 13:33
af CendenZ
Þeir finna þig.

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 13:48
af Blackened
CendenZ skrifaði:Þeir finna þig.
æðislegt.. ég verð þá bara út á horni :-k

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 13:52
af benregn
CendenZ skrifaði:Þeir finna þig.
Hmm... Einhvern veginn efa ég það.... 8-[

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 14:01
af CendenZ
benregn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Þeir finna þig.
Hmm... Einhvern veginn efa ég það.... 8-[
Private DC hubbar eru yfirleitt samansettir af fólki sem þekkist og þekkir einn mann í gegnum annan.

þú kemst aldrei inn á private dc hub nema vera boðið og viðkomandi þekkir þig.

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 15:17
af benregn
CendenZ skrifaði:Private DC hubbar eru yfirleitt samansettir af fólki sem þekkist og þekkir einn mann í gegnum annan.

þú kemst aldrei inn á private dc hub nema vera boðið og viðkomandi þekkir þig.
Demn...

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Sun 19. Okt 2008 20:18
af urban
ég segi nú ekki að private dc hubbar séu að komast í tísku, andskotinn hafi það...
eða ég allavega á erfitt með að trúa því að það sé einhver hellingur af þeim þarna úti.

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Mán 20. Okt 2008 08:24
af CendenZ
urban- skrifaði:ég segi nú ekki að private dc hubbar séu að komast í tísku, andskotinn hafi það...
eða ég allavega á erfitt með að trúa því að það sé einhver hellingur af þeim þarna úti.

Það er enginn hellingur, en þeir eru nokkrir.

Og þegar það er byrjað að cappa erlent download í 40-80 gb þá sérðu hvað ég meina :wink:

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Mán 20. Okt 2008 17:37
af andribolla
depill.is er það bara dautt núna .... STRAX ?

"Depill.is - Torrent sem ekki deyr"

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Mán 20. Okt 2008 17:54
af e-r
segi það hvernig er staðan hjá depil?

Re: Íslenskar torrent síður?

Sent: Mán 20. Okt 2008 18:04
af Sallarólegur
Það sem þyrfti eiginlega að gerast er að fá lokað svæði með IP filter fyrir ísland á einhverjum af þessum stóru opnu Torrent síðum #-o Allt rusl sem er til núna, rekið af 12-15 ára pjökkum.