Síða 1 af 1
Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Lau 11. Okt 2008 22:07
af GuðjónR
Jóhh....hvar sér maður aftur í windowsinu hvenær maður installeraði því?
Þ.e. dagsetningin þegar maður bootaði í fyrsta sinn. Alveg stolið úr mér.
Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Lau 11. Okt 2008 22:26
af urban
Kóði: Velja allt
systeminfo | find /i "install date"
í cmd
annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Lau 11. Okt 2008 23:04
af daremo
urban- skrifaði:Kóði: Velja allt
systeminfo | find /i "install date"
í cmd
annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending

Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar. Prófaðu þetta með powershell:
get-wmiobject win32_operatingsystem -property installdate
Install date hjá mér er 20070919 kl 23:33, sami dagur og ég keypti þessa tölvu minnir mig.
Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Lau 11. Okt 2008 23:15
af DoofuZ
daremo skrifaði:Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar.
Ha? Virkar þetta ekki hjá þér? Er systeminfo ekki til hjá þér eða? Og hvað er wmi?

Ég þurfti að bíða svoldið eftir dagsetningunni þarna í cmd en þegar hún kom þá var hún ekki alveg sú sama og created dagsetningin á Windows möppunni. Systeminfo gaf mér "30.06.2005, 17:11" en Windows mappan var búin til "29.06.2005, 23:44". Þannig að það er greinilega bæði fljótlegra og betra að kíkja bara í properties á Windows möppunni frekar en að nota einhverja aðra leið til þess

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Lau 11. Okt 2008 23:45
af GuðjónR
urban- skrifaði:Kóði: Velja allt
systeminfo | find /i "install date"
í cmd
annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending

C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12
Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er 2. nóvember 2006, 11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..
THX
Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Sun 12. Okt 2008 00:09
af daremo
DoofuZ skrifaði:daremo skrifaði:Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar.
Ha? Virkar þetta ekki hjá þér? Er systeminfo ekki til hjá þér eða? Og hvað er wmi?

Ég þurfti að bíða svoldið eftir dagsetningunni þarna í cmd en þegar hún kom þá var hún ekki alveg sú sama og created dagsetningin á Windows möppunni. Systeminfo gaf mér "30.06.2005, 17:11" en Windows mappan var búin til "29.06.2005, 23:44". Þannig að það er greinilega bæði fljótlegra og betra að kíkja bara í properties á Windows möppunni frekar en að nota einhverja aðra leið til þess

Fann sökudólginn.
C:\Python25\Lib\site-packages\visual\examples>systeminfo | find /i "install date
"
find: /i: No such file or directory
find: install date: No such file or directory
C:\Python25\Lib\site-packages\visual\examples>locate find.exe
C:\bin\find.exe
C:\WINDOWS\system32\dllcache\find.exe
C:\WINDOWS\system32\find.exe
Ég er víst með gnu version af find compælað fyrir windows, í path á undan windows find

Svona er að vera unix nörd sem er ekki alveg viss hvaða stýrikerfi á að nota fyrir leikina.
Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Sun 12. Okt 2008 05:30
af axyne
GuðjónR skrifaði:
C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12
Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er 2. nóvember 2006, 11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..
THX
skondið þegar ég skoða creation date á windows möppunni minni kemur líka 2. nóvember 2006, 11:18:34
annars rétt dagsetning í system info
Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis
Sent: Sun 12. Okt 2008 10:32
af GuðjónR
axyne skrifaði:GuðjónR skrifaði:
C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12
Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er 2. nóvember 2006, 11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..
THX
skondið þegar ég skoða creation date á windows möppunni minni kemur líka 2. nóvember 2006, 11:18:34
annars rétt dagsetning í system info
Say no more
