Síða 1 af 1
Fartölvukaup
Sent: Fös 03. Okt 2008 20:51
af agnarkb
Þetta er kannski ekki besti tíminn til að vera að kaupa sér fartölvu,en ég þarfnast þess nauðsynlega.
Ég er að hugsa um tölvu sem er vinnuþjarkur og getur spilað nokkuð nýja leiki. Hún má samt ekki vera mjög dýr. 90-100 þús.
Hvernig eru Acer Aspire og Toshiba vélarnar frá Tölvutek? Get ég fengið eitthvað betra fyrir þennan pening?
Þessi lítur ágætlega út
Þessi er betri, kannast einhver við þessa
Re: Fartölvukaup
Sent: Fös 03. Okt 2008 21:48
af KermitTheFrog
best væri að fá sem næst 2GHz dual core örgjörva, allavega 2 GB RAM þar sem allar nýjar fartölvur koma með Vista, svo er bara að skoða skjákortin fyrir leikina
þessi lúkkar vel fyrir 100k budget
þessi er líka ágæt
þessi líka, en hún er á 110k
þessi er líka ágæt, en talsvert ódýrari
þessi er góð fyrir 100k
svo er bara að skoða á netinu:
http://www.att.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutaekni.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvuvirkni.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvulistinn.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://kisildalur.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Fartölvukaup
Sent: Fös 03. Okt 2008 22:21
af agnarkb
Þessar vélar sem þú nefnir eru þessi skjákort eitthvað spes?
Re: Fartölvukaup
Sent: Fös 03. Okt 2008 22:44
af Nariur
nei, ekkert þeirra er mjög sniðugt í neina nýlega leiki
Re: Fartölvukaup
Sent: Fös 03. Okt 2008 23:09
af KermitTheFrog
nei reyndar ekki, en aftur á móti færðu ekki fartölvu sem ræður við nýjustu leikina á 100k
Re: Fartölvukaup
Sent: Lau 04. Okt 2008 12:17
af agnarkb
ég er með eitthvað svona í huga
CPU 2 - 2.4 GHz
1 GB - 2 GB RAM
DirectX® 9.0c Compatible 3D accelerated 128 MB video card or equivalent
Re: Fartölvukaup
Sent: Lau 04. Okt 2008 18:58
af agnarkb
Re: Fartölvukaup
Sent: Lau 04. Okt 2008 20:50
af KermitTheFrog
lúkkar vel
Re: Fartölvukaup
Sent: Mán 06. Okt 2008 11:39
af zindri
AMD Athlon 64 X2 TL-58
15,4" WXGA CrystalBrite skjár
NVIDIA GeForce 8600 512MB
3GB DDR2 Vinnsluminni
250GB harður diskur
DVD skrifari - Dual Layer
Inbbyggð vefmyndavél
Innbyggður míkrafónn
Innbyggt þráðlaust net
S-Video, DVI og FireWire tengi
Acer Aspire 5520G , keypt í DK (Danmörku) og svo fylgir að sjálfsögu taska með (kostar út í búð (7.000 þegar hún var keypt)
Batteríið gengur í sirka 2-3 tíma
og hún er með betra grafíkkort / RAM / GHz heldur en allar hinar tölvurnar sem þú varst að pæla í
VERÐ : var að pæla 90 þús
ég spila/ði css / WoW í henni og það er fínt

annars hef ég ekki testað aðra leiki
MSN:
Zindri@hotmail.com
Sími : 8417521
P.S á líka CS account til sölu sem er með cs 1.6 ,zero og CSS og WoW account
