Hvaða heimabíó á ég að kaupa?
Sent: Sun 28. Sep 2008 17:55
Er með frekar lítið sjónvarpshol og 37" full HD sjónvarp. Ætla kaupa mér heimabíó og hef ekki hugmynd hvað ég á að kaupa. Budgetið er ca. 50þús kall. Getur einhver bent mér á sniðugustu heimabíóin fyrir þennan pening?