Síða 1 af 1
Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 18:52
af appel
Hæ hó
Keypti mér 1 TB disk í dag. Er að horfa á format progressinn akkúrat núna, er í 3% eftir 15mín. Hvað í fj. græði ég á því að gera svona full-format? Er ekki bara nóg að gera quick format á nýja diska?
Cons and pros plz!

Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 19:08
af ManiO
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 19:10
af HemmiR
Ef ég man rétt.. þá minnir mig að ef maður full formattar hann.. þá resettar maður allan hd s.s eyðir gögnunum allveg út.. En með Quick format þá i raun gefuru leyfi til að skrifa yfir allt data sem er á þessum hd/disk sneið.. og þar að leiðandi geturu notað forrit eins og "getdatabackfromntfs" og scannað hd með því og fengið files tilbaka svo lengi sem það hefur ekki verið skrifað yfir það data sem þig vantar

Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 19:24
af appel
Ég veit hvað format gerir. Bara spurning hvort þetta skiptir máli með nýja diska.
Einu rökin sem ég hef fundið er að gott er að formata nýja diska til að komast að því hvort þeir séu gallaðir.
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 19:32
af einarornth
Quick format: Format
Format: Format + chkdsk
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 20:05
af lukkuláki
appel skrifaði:Ég veit hvað format gerir. Bara spurning hvort þetta skiptir máli með nýja diska.
Einu rökin sem ég hef fundið er að gott er að formata nýja diska til að komast að því hvort þeir séu gallaðir.
Quick format er alveg nóg á nýjan disk
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Mán 01. Sep 2008 21:35
af arnarj
það er góð regla að gera full format á nýjum disk, þá ertu að ganga úr skugga um að hann sé 100% í lagi áður en þú treystir honum fyrir hinum og þessum gögnum, bara láta þetta mjatla yfir nótt.
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Þri 02. Sep 2008 00:03
af Pandemic
Kannski er ég bara eitthvað heftur, en ég geri Full Format á nýjum diskum, þar sem chdisk er gert á sama tíma ásamt því að renna þeim í gegnum full test frá framleiðanda.
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Þri 02. Sep 2008 09:40
af appel
Jæja... ég leyfði full-format dótinu bara að klára sig. Allt svínvirkar að sjálfsögðu. En samt gaman að pæla í þessu. Mig minnir að ég hafi áður sett inn nýjan disk og gert bara quick-format og notað diskinn án vandræða, kannski bara heppinn með disk.
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Þri 02. Sep 2008 10:00
af einarornth
appel skrifaði:... kannski bara heppinn með disk.
Meira svona, ekki óheppinn með disk. Það er nú sem betur fer undantekning að nýjir diskar séu ekki í lagi.
Re: Nýr diskur. Full format eða Quick format?
Sent: Fös 24. Okt 2008 14:59
af HilmarHD
Ég hef alltaf gert quick format, og allir diskarnir mínir í góðu standi.