Síða 1 af 1
Medion standur
Sent: Lau 30. Ágú 2008 21:46
af da61
Ég á medion MD41527 sjónvarp 27", ég var að pæla hvar er hægt að kaupa stand á þetta sjónvarp, við hvaða kompaní er best að tala við og láta panta þetta
takk
daxi
Re: Medion standur
Sent: Fim 18. Sep 2008 18:01
af hagur
Líklega notar þetta staðlaða veggfestingu, t.d VESA200.
Ég er 99% viss um að þú fáir veggfestingu sem passar í Elkó, eða t.d hér:
http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0609" onclick="window.open(this.href);return false;