Síða 1 af 1

vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Mán 25. Ágú 2008 20:57
af hafsteinji
ég var að prófa að overclocka Q9550 örgjörva minn uppí 3Ghz, ég lét á 8.5x 375Mhz sem er um 3.18Ghz og hækkaði volt frá 1.25v í 1.35v
og restartaði tölvuni og beið í soldinn tíma ekkert gerðist kom ekki mynd á skjáinn, eina sem var kveikt á það voru vifturnar.

er ekki hægt að laga þetta eða tapaði ég bara 37þúsund krónum ?

var að fá örgörjvan btw :/ 4 daga gamal

:arrow: Þetta er allt komið i lag :!: :!: :!: :lol: takk Beatmaster og DaRKSTaR

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Mán 25. Ágú 2008 21:03
af hafsteinji
hefði bara ekki átt að gera þetta sé eftir þessu :( :( :(

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Mán 25. Ágú 2008 21:06
af beatmaster
Ertu búinn að prufa að reset-a hjá þér BIOS-inn?
Annað hvort með Jumper eða með því að taka batteríið úr?

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Mán 25. Ágú 2008 21:21
af JReykdal
prófaðu að taka rafmagnið af í svona 5 mínútur (unplug it)

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Mán 25. Ágú 2008 22:04
af Zorglub
Yfirklukkunarregla nr 1
Ekki yfirklukka nema þú hafir efni á nýum örgjörva :wink:

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Þri 26. Ágú 2008 02:45
af DaRKSTaR
taktu straumsnúruna úr sambandi, opnaðu kassann og findu batteríið í móðurborðinu og taktu það úr í nokkrar sec og settu í aftur
og settu straum á vélina og kveiktu, hún fer í gáng.

vitlausar stillingar í bios þannig að vélin neitar að starta sér upp á þeim, verður að hreinsa bios, the easy way er að taka batteríið úr í smá tíma.
þá fer þetta allt til baka á orginal settings.

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Sent: Þri 26. Ágú 2008 12:22
af hafsteinji
TAKK !!!! beatmaster og darkstar.
þetta er allt að virka nuna tók bara batteríið úr i nokrar mínutur og svo lét ég þetta allt saman aftur. En vá hvað það er erfitt að ná batteríinu úr :/