Læst sjónvarp
Sent: Fös 22. Ágú 2008 19:11
Ég lánaði sjónvarpið mitt og núna þegar ég kveiki á því byður það alltaf um 3 stafa lykilorð. Sá sem að var með það í láni lennti líka í þessu en ég held að hann hafi óvart látið þetta á. Veit einhver hvernig ég get komist fram hjá þessu?