Síða 1 af 1
Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Þri 19. Ágú 2008 16:12
af zedro
Sælar dömur,
Var að koma úr TTek og sá þetta kvikindi og maður vægast sagt slefaði yfir honum.

Ekki er verðið á verri endandum heldur, 59.900kr, svaktalegt.
Er að pæla í multimedia/gaming/myndvinnsla (amatör ekkert über),
Hinsvegar fer maður alltaf í upplýsingasöfnun áður en maður
fjarfestir í slíkum grip og er ég að leitast eftir reynslusögum
sem einhverjir hér gætu lumað á.
Átt þú svona skjá, hefuru prufað hann ef svo er endilega deildu
þinni skoðun á kvikindinu.
Einnig ef þið hafið séð einhver Review sem ykkur finnst að
maður ætti að kíkja á endilega skella inn tengli.
Kv. Z
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Þri 19. Ágú 2008 17:27
af Halli25
ágætt review sem google lét mig hafa um hann:
http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... 5&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
27.5" skjár ekki 28"... lygi sem viðhafðist í CRT skjám að koma aftur með þessu merki?
Þarft að tweaka hann til svo að þú fáir hann góðan en hey þú færð það sem þú borgar fyrir er það ekki

Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Þri 19. Ágú 2008 17:30
af TechHead
Ekki sami skjár.... HG281DJ vs HG281DPB í reviewinu...
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Þri 19. Ágú 2008 17:48
af Halli25
TechHead skrifaði:
Ekki sami skjár.... HG281DJ vs HG281DPB í reviewinu...
Æjj já þessi í review er með 3ms en DJ er með 5ms ææ og já verið prentað öðruvísi á hann
Drasl er drasl sama hvernig hann er mældur gray to gray og hvað er prentað á hann... en hey þetta er ódýrt drasl
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Þri 19. Ágú 2008 19:56
af Pandemic
Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Mið 20. Ágú 2008 10:55
af Halli25
Pandemic skrifaði:Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Skv. þessu review sem ég linkaði á og review um þessa týpu sem ég fann í gær(nenni ekki að finna það) þá þarf að tweaka þá til frá faktory stillingum til að fá þá góða, aftur á móti um leið og þú ert búinn að stilla þá rétt þá eru þeir að gera það sem þú segjir

Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Mið 20. Ágú 2008 14:01
af Pandemic
faraldur skrifaði:Pandemic skrifaði:Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Skv. þessu review sem ég linkaði á og review um þessa týpu sem ég fann í gær(nenni ekki að finna það) þá þarf að tweaka þá til frá faktory stillingum til að fá þá góða, aftur á móti um leið og þú ert búinn að stilla þá rétt þá eru þeir að gera það sem þú segjir

Það þarf að gera við alla skjái.
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Mán 15. Sep 2008 18:19
af zedro
Bumps: Einhver búinn að fjarfest í þessum grip og langar að segja reynslusögur?
Re: Hanns G HG281DJ 28''
Sent: Fös 19. Sep 2008 01:38
af hh2
Hanns G HG281D
færð ekki betra fyrir peninginn en þetta.
keypti mér hann í dag og finn ekkert að honum. Kvarðaði hann með Spider 3 mæli hiklaust með hannsa littla
Búinn að prófa hann við apple tv. ps3. macbook pro. og pc.
og hef ákveðið að festa kaup á öðrum til að skipta út 24" acer skjá sem ég nota við apple tv inní herbergi
