Síða 1 af 1

Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 00:20
af GGG
Ok, nú er ég loksins búinn að ákveða mig með tölvuna sem ég ætla að kaupa, en einn hlutur er að angra mig.

Ég er búinn að vera að lesa dóma um HD4800 kortin, allt um þau hljómar æðislega, nema eitt....

Hávaði, ég er alltaf að rekast á greinar þar sem talað er um að þetta séu bestu kortin fyrir peninginn og allt það,
en margir tala um að undir álagi þá séu mikil læti í þeim.

Dæmi tekið af anandtech:
"The noise level of the 4850 fan is alright, but when the 4870 spins up I tend to glance out the window to make sure a jet isn't just about to fly into the building"
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3341&p=22

Getur einhver sem er með svona kort staðfest/neitað þessu???

Fyrir mér er hljóðlaus tölva mikilvæg og þetta skiptir máli.

Einnig, er til eitthvað kit/viftur/kæliplötur sem gætu lagað þetta ef þetta er vandamál.

Vonast eftir skjótum svörum þar sem ég ætla að versla græjuna á morgun eða hinn :8)


.

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 01:22
af DaRKSTaR
ég er með sapphire 4870 kort í vélinni hjá mér og satt að segja heyri ég lítið sem ekkert í því í undir álagi, er að spila crysis mikið með allar stillingar í max.

ég er sáttur.

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 10:21
af sigurbrjann
er með hd 4850 og heyri ekki shit i því, sef við hliðiná tölvunni minni á hverri nóttu, hljómar undarlega, anyway þá spila ég crysis og cod4 og allt er fullkomið aldrey lagg eða þessháttar, vonandi hjálpaði þetta þér eitthvað

mæli með þessu korti

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 10:26
af GGG
já gott að heyra, örugglega bara örfá kort sem eru eitthvað hávaðasöm, ég skelli mér á eitt :D

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 13:00
af mind
Það er einn góður kostur við að búa á íslandi og það er að við erum oft með mun lægri almennt hitastig en aðrar þjóðir.

Er annars með Hd4870 , ekki meiri hávaði í því en 8800GTS kortunum. Gæti sofið við það

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 13:04
af Kiddics
ég KANN EKKI AÐ GERA FOKKIN NÝJAN ÞRÁÐ HVERNIG GERIR MAðUR NÝJAN ÞRÁÐ ?!!

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 13:48
af MuGGz
ég er með HD4870 og það fyrsta sem ég gerði áður enn ég setti kortið í var að versla mér Thermalright HR-03GT og 120mm silent viftu og skellti á kortið

Kortið helst mjög kalt og silent :D

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 13:51
af Gúrú
Kiddics skrifaði:ég KANN EKKI AÐ GERA FOKKIN NÝJAN ÞRÁÐ HVERNIG GERIR MAðUR NÝJAN ÞRÁÐ ?!!

OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG OMFG
Mynd

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 16:21
af mind
Impressive grafík hæfileikar...... atvinnumaður í paint teiknun ? :)

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 16:29
af sigurbrjann
haha, heyrðu hd4850 mitt helst nú ekkert sérlega kalt en samt silent stórkostlegur gripur

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Fim 14. Ágú 2008 19:23
af Gúrú
mind skrifaði:Impressive grafík hæfileikar...... atvinnumaður í paint teiknun ? :)

Sérhæfi mig í örvum.

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Mán 18. Ágú 2008 00:47
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:
mind skrifaði:Impressive grafík hæfileikar...... atvinnumaður í paint teiknun ? :)

Sérhæfi mig í örvum.


ég sé það, en kassarnir eru nú einnig impressive líka

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Mán 18. Ágú 2008 02:47
af sigurbrjann
afar, hvað gerðiru í sambandi við kortið, hvað tókstu

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Mán 18. Ágú 2008 09:50
af GGG
4850 og mjög sáttur :D

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Mán 18. Ágú 2008 11:12
af Swooper
Ég er með tvö HD4850 kort og það heyrist ekki mikið í þeim, hins vegar er ég að verða nett-pirraður á kassaviftunum á CM690 kassanum mínum... Skipti þeim út einhvern tímann bráðlega, ekki að það komi þessum þræði við.

Annað sem ég hef meiri áhyggjur af og er tengdara, er að skv. Catalyst drivernum eru þau að keyra á 81-82°C... er það eðlilegt? :shock:

Re: Hjálp! HD4850 og HD4870 hávaði...

Sent: Mán 18. Ágú 2008 11:20
af GGG
já, þessi kort keyra víst mjög heit, mitt er að keyra á ca. 79-80°C.