Síða 1 af 1
Benchmark á crossfire?
Sent: Mán 11. Ágú 2008 14:25
af Aimar
langaði að benchmarka tölvuna mína. en fæ vitlaust út úr 3d mark 06. Fretti að það forrit mæli ekki crossfire, er það rétt? hvaða forrit á maður að nota í dag til að mæla tölvuna?
Re: Benchmark á crossfire?
Sent: Mán 11. Ágú 2008 14:42
af Swooper
Ég væri til í að fá svar við þessu, var að fá mér nýja vél um helgina sem er einmitt með Crossfire, smá pressa á að benchmarka hana :p
Re: Benchmark á crossfire?
Sent: Mán 11. Ágú 2008 15:07
af Aimar
http://forums.amd.com/game/messageview. ... erthread=y
prufaðu að lesa þennan þráð. þar segir að 3dmark06 sé cpu mæling, ekki vga mæling. hvaða benchmark mælir þá þetta bæði ??
Re: Benchmark á crossfire?
Sent: Mán 11. Ágú 2008 15:22
af Zorglub
3d Mark mælir heildarafköstin, sem er rökrétt því það þýðir ekki að vera með ofur skjákort og síðan einhvern ræfils örgjörva sem er þá orðinn flöskuháls á öllu saman.
Hinsvegar koma tölurna sundurliðaðar þannig að það er hægt að sjá afköstin.
Það sem margir klikka hinsvegar á er að CF eða SLI er langt í frá að vera 100% aukning, man bara ekki töluna en hún er alls ekki há

Re: Benchmark á crossfire?
Sent: Mið 13. Ágú 2008 23:54
af Gúrú
Getur verið allt frá 4-100% aukning.
T.d. er 9600 í SLi 40% aukning.
Re: Benchmark á crossfire?
Sent: Fim 14. Ágú 2008 00:09
af Zorglub
Meðaltalið er 40-60% Fer mikið eftir hvernig leikirnir styðja 2 kort. Hinsvegar dásama sumir kostin að geta þrumað AA upp þótt þeir fái ekki endilega fleiri FPS.
En 100% Neiiiiiiii þú átt ekki að trúa öllu sem þú lest
