Síða 1 af 1
Móðurborð
Sent: Lau 02. Ágú 2008 22:26
af Swooper
Væri ekki ráð að lista a.m.k. helstu móðurborð hér á Vaktinni líka? Eða er einhver ástæða fyrir því að það er ekki gert?
Re: Móðurborð
Sent: Lau 02. Ágú 2008 23:36
af beatmaster
Re: Móðurborð
Sent: Sun 03. Ágú 2008 01:46
af Swooper
Ah, datt reyndar í hug að fjöldinn væri vandamálið, þess vegna setti ég nú 'helstu' þarna inn.
Re: Móðurborð
Sent: Sun 03. Ágú 2008 02:26
af zedro
Hvernig mæliru með að flokka „helstu“ borðin?
Þau sem eru dýrust, best, ódýrust?
Þetta er einn af hlutunum sem breytist bara alltof mikið.
I said it before and ill say it again:
Zedro skrifaði:No can do ALLT ALLT ALLT of mikið af mismunandi borðum
