Síða 1 af 1

Gamla gerðin af örgjörvakælingum á 775 örgjörva?

Sent: Þri 29. Júl 2008 14:45
af Sallarólegur
Sælir. Er með Zalman blóm sem mig langar að setja á 775 örgjörvan minn, en móðurborðið er með 4pin tengi fyrir CPU en þetta blóm er "gamla" gerðin, eða 3pin. Er hægt að kaupa breytistykki ?

Re: Gamla gerðin af örgjörvakælingum á 775 örgjörva?

Sent: Þri 29. Júl 2008 15:03
af Zorglub
Þú getur alveg tengt 3 pinna viftu við 4 pinna móðurborðstengi, þessvegna er læsiklemman til hliðar en ekki í miðjunni.
(allavegana á þeim borðum sem ég á og þekki)
Hinsvegar getur Biosinn ekki stjórnað hraðanum á viftunni jafn vel þannig.