Síða 1 af 1
Munur á skjákorum
Sent: Fim 23. Okt 2003 01:32
af Spudi
Mig vantar lista yfir í hvaða röð skjákortin eru eftir afkastagetu. Er þá að meina hvað er miklill munur er á flestum Raden kortum til dæmis Radeon9700 Radeon9600Pro. Væri líka gott að fá svona lista yfir Gforce
Gunnar H
Re: Munur á skjákorum
Sent: Fim 23. Okt 2003 08:18
af Fox
Spudi skrifaði:Mig vantar lista yfir í hvaða röð skjákortin eru eftir afkastagetu. Er þá að meina hvað er miklill munur er á flestum Raden kortum til dæmis Radeon9700 Radeon9600Pro. Væri líka gott að fá svona lista yfir Gforce
Gunnar H
Prufaðu tomshardware.