Síða 1 af 1
Gott verð
Sent: Sun 01. Jún 2008 23:22
af Blasti
Jæja drengir, þið eruð nú ansi heppnir í dag því það er tilboð á ferðinni.
Seljandinn ætti að fá bjartsýnisverðlaun mánaðarins
Tékkið á þessu
http://www.tilsolu.is/detail.php?siteid ... 154c23f3c1" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Gott verð
Sent: Sun 01. Jún 2008 23:41
af ManiO
Hehe, í fyrstu hélt ég að þetta væri frá þér og ég ætlaði að benda þér að nota lýsandi titil og réttan flokk
En já, þetta er mjög bjartsýnn maður.
Eitt annað, ég hef aldrei skilið þetta með að ef varan selst fyrir þá fer hún á x en annars á x+y.
Re: Gott verð
Sent: Mán 02. Jún 2008 12:19
af Gúrú
4x0n skrifaði:Eitt annað, ég hef aldrei skilið þetta með að ef varan selst fyrir þá fer hún á x en annars á x+y.
Þetta er bara heimskulegt... að hækka verðið eftir því sem að hún selst ekki?
Hef heldur aldrei skilið þessa taktík, ef hún selst ekki á fyrra verðinu, af hverju í fjenden ætti hún að seljast á enn hærra verði?
En annars er þetta ekkert fáránlegt ef að þetta er allt fullkomlega nýtt.
Ef að þessir memory kubbar eru 9000 stykkið og psið 17k þá er þetta 2000 kall á leik, og þessir leikir líta allir nýlegir út... Samt sem áður 120 þúsund aðeins of yfirskotið.
Re: Gott verð
Sent: Mán 02. Jún 2008 16:42
af Dazy crazy
Hann setur nú 70.000 á þetta og svo 80.000 seinna. Ekki 120.000.
Re: Gott verð
Sent: Mán 02. Jún 2008 18:20
af Gúrú
Dazy crazy skrifaði:Hann setur nú 70.000 á þetta og svo 80.000 seinna. Ekki 120.000.
þannig þetta ætti að vera á svona 120.000

Re: Gott verð
Sent: Mán 02. Jún 2008 20:00
af Dazy crazy
Hann sagði neðst að hann myndi selja þetta á 70.000 ef það seldist fljótt en eftir helgina yrði það á 80.000.
Re: Gott verð
Sent: Mán 02. Jún 2008 20:02
af Gúrú
Dazy crazy skrifaði:Hann sagði neðst að hann myndi selja þetta á 70.000 ef það seldist fljótt en eftir helgina yrði það á 80.000.
Þegar að hann var að verðleggja þetta nýtt sagði hann þetta...