Síða 1 af 1

Búið/Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?

Sent: Mán 26. Maí 2008 19:31
af eeh
Búið að redda

Er með Xbox Orginal og langar að setja upp á hana XBMC, hef ekki þá þekkingu til að setja þetta upp?

Er búinn að leit og lesa mig til en það vanta eithvað uppá, ef það er einhver sem getur gert þetta fyrir mig og veit hvað á að gera er ég tilbúinn að borga eithvað fyrir það?

Kveðja EEH

Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?

Sent: Mán 26. Maí 2008 20:13
af Cikster
Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?

Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?

Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.

Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?

Sent: Mán 26. Maí 2008 21:12
af beatmaster
Cikster skrifaði:Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?

Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?

Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða, já eða nei? :D

Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?

Sent: Mán 26. Maí 2008 21:34
af eeh
beatmaster skrifaði:
Cikster skrifaði:Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða?

Hvað er það sem "vantar eitthvað uppá" ?

Á ekki að vera mikið mál ef svarið við fyrstu spurningunni er já.
Ertu með kubb í vélinni eða softmoddaða, já eða nei? :D
NEI

Re: Getur einhver hjálpað mér að setja upp XBMC?

Sent: Þri 27. Maí 2008 00:46
af Xyron
http://forums.xbox-scene.com/index.php?showtopic=496263" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi tutorial er ágætur..

Ef þú strandar á þessu þá hef ég verið að taka 5000 kr fyrir að gera þetta fyrir fólk