Síða 1 af 1

Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 17:32
af smuddi
Félagi minn var að fá sér digital upptökuvél með mini Cd diskum til að taka upp á og ætlaði ég að setja einn í tölvuna til að færa gögnin yfir á Harða diskinn hjá mér.

Ég opna my computer og ég sé að diskurinn er í og að tölvan er allveg að skynja það. En ég hef samt engan aðgang, ég fæ bara upp "Pleace insert disk into drive K:" en þar sem ég er búinn að því hef ég ekki hugmynd um hvað gæti verið að, ég hef lítinn tíma í svona tölvustand og ákvað að skella þessu bara hingað inn því hér er allveg heill hellingur af kláru fólki sem ætti vonandi að geta hjálpað [-o<

látið vita ef það vantar meiri upplýsingar

Re: Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 18:04
af Allinn
Vertu viss að þú ert með DVD RW eða DVD R Diskalesara. Ég hef lent í það sama og það sem gerðist var að Laser geislin sem lesur diska leitar ekki innst inn.

Re: Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 18:25
af Gúrú
Er svona hólf í drifinu sem að hann passar fullkomlega í eða ertu bara að láta hann liggja á drifinu?

Ef svo er, aim :D

Re: Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 18:38
af Xyron
smuddi skrifaði:Félagi minn var að fá sér digital upptökuvél með mini Cd diskum til að taka upp á og ætlaði ég að setja einn í tölvuna til að færa gögnin yfir á Harða diskinn hjá mér.

Ég opna my computer og ég sé að diskurinn er í og að tölvan er allveg að skynja það. En ég hef samt engan aðgang, ég fæ bara upp "Pleace insert disk into drive K:" en þar sem ég er búinn að því hef ég ekki hugmynd um hvað gæti verið að, ég hef lítinn tíma í svona tölvustand og ákvað að skella þessu bara hingað inn því hér er allveg heill hellingur af kláru fólki sem ætti vonandi að geta hjálpað [-o<

látið vita ef það vantar meiri upplýsingar



Finalize-aðu diskinn í upptökuvélini áður en þú setur hann í tölvuna

Re: Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 21:24
af smuddi
Allinn skrifaði:Vertu viss að þú ert með DVD RW eða DVD R Diskalesara. Ég hef lent í það sama og það sem gerðist var að Laser geislin sem lesur diska leitar ekki innst inn.


Hann á að lesa DVD hann er DVD + - writer/ cd writer
En getur samt verið að leiserinn á honum er ekki að skynja i miðjunni?

Re: Mini CD ekki að virka

Sent: Fös 23. Maí 2008 22:27
af Klemmi
Xyron skrifaði:Finalize-aðu diskinn í upptökuvélini áður en þú setur hann í tölvuna