Síða 1 af 1

Hátalarar

Sent: Mið 21. Maí 2008 15:26
af Sallarólegur
Er að leita að hátalarakerfi í kringum 10k til að hlusta á tónlist, rokk og techno aðallega. Er að leita að svona surround, kannski 5 hátalarar sem er skemmtilegt að festa á vegg, samt ekki aðallatriði. Vill já, helst fá þennan surround fíling.

Með hverju mælið þið og hvers vegna ?

Re: Hátalarar

Sent: Mið 21. Maí 2008 15:33
af Windowsman
Logitech X-530 gætu verið sniðugir, það er auðvelt að hengja á vegg og gott hljóð fyrir lítil pening.