Síða 1 af 1
sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Fim 08. Maí 2008 01:56
af dos
Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að tengja myndlykilinn frá símanum (sem er með hdmi tengi) við samsung sm226bw sem er með dvi tengi (ekki hdmi)
http://www.samsung.com/uk/consumer/detail/detail.do?group=itbusiness&type=monitors&subtype=lcd&model_cd=LS22MEWSFV/EDC
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Fim 08. Maí 2008 08:54
af hagur
Já, þú ættir að geta það með HDMI -> DVI kapli, eða adapter.
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Sun 11. Maí 2008 12:44
af Sallarólegur
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Mán 12. Maí 2008 01:09
af dos
Glæsilegt, kaupi einn svona.
takk.
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Mán 23. Jún 2008 22:49
af Kobbmeister
Sallarólegur skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=822
er þetta sniðugt til að tengja tölvu við sjónvarp ?
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Mán 05. Jan 2009 22:41
af Can-am
Sælir ég er með svona skjá og ætla mér að tengja hann við Sjónvarp símans en hvað með hljóð þar sem þetta er bara fyrir mynd ekki satt.
hvað geri ég ?
http://www.youtube.com/watch?v=M0STSZYY388!
Re: sjonvarp símans í tölvuskjá
Sent: Mán 05. Jan 2009 23:38
af arnarj
dos skrifaði:Glæsilegt, kaupi einn svona.
takk.
Óþarflega dýrt. Ég get selt þér hdmi to dvi converter á aðeins 1500 kjell. Var bara notað í nokkrar vikur.
Hann lýtur svona út:
http://www.audiovisualonline.co.uk/view ... dvi-d-plugedit:
ohhhhh. sá ekki að það var verið að vekja eldgamlan þráð. Væntanlega er hægt að taka hljóðið gegnum annað tengi á lyklinum eins og t.d. RCA.