Síða 1 af 1

Moddum tölvuna (Gét ekki hætt að kaupa)

Sent: Fim 17. Apr 2008 18:29
af Allinn
Hér tölvan mín þegar ég er á Youtube og skoða video sem fólk með Neon í tölvuni sinni. En nú er ég að spá í að kaupa mér nýjan kassa og móðurborð og modda hann betur.

Hér eru myndir af honum:

(Tölvan Mín)

Mynd


Mynd


Mynd

Re: Moddum tölvuna (Gét ekki hætt að kaupa)

Sent: Fim 17. Apr 2008 19:46
af zedro
Get ekki Gét

Enjá hvernig væri nú að segja aðeins frá því hvernig þú ert að hugsa um að "modda" hana?
Sérsmíðaður kassi kannski? Kaupa lokaðann kassa og búa svo til eitthvað töff plexy cutout í hann?
Custom paint job etv? Koma með details :P

Re: Moddum tölvuna (Gét ekki hætt að kaupa)

Sent: Fim 17. Apr 2008 21:59
af Allinn
Gamla tölvan mín núna

Kassi: Chieftec Giga Gamers turn svartur með glugga/hlið (Sjá Hér)

Örri: ÖRGJÖRVI - AMD Athlon 64 3700+, 90 nm, 2.2 GHz,

Móðurborð: M28GT3-SDG (Sjá Hér)

Skjákort (Grafík): Nvidia Geforce 9600GX

Aflgjafi: 400 Votta

HDD: 120GB 7200RPM

HDD2: 80GB 7200RPM

Diskalesari: DVD-RW, DVD-ROM, Blue Ray,

Viftustýring: EZ-Cool Explorer-FX3 (Sjá Hér)

Re: Moddum tölvuna (Gét ekki hætt að kaupa)

Sent: Fös 18. Apr 2008 11:36
af einzi
Flott vél

En ég er enn á því að modduð tölva er ekki tölva sem þú hefur keypt alla flottu hlutina úr búð. Ég segi að það verði að minsta skosti að taka upp sög, borvél eða pensil til að geta kallað eitthvað moddað. .. Mín skoðun :)

Re: Moddum tölvuna (Gét ekki hætt að kaupa)

Sent: Fös 18. Apr 2008 11:41
af ManiO
einzi skrifaði: En ég er enn á því að modduð tölva er ekki tölva sem þú hefur keypt alla flottu hlutina úr búð. Ég segi að það verði að minsta skosti að taka upp sög, borvél eða pensil til að geta kallað eitthvað moddað. .. Mín skoðun :)
Ekki sá eini með þá skoðun.