Talstöðvar
Sent: Fim 10. Apr 2008 20:39
Datt í hug að henda þessu hingað inn áður en ég hleyp verslun og checka á þessu.
Ég er með 6 stykki af FM talstöðvum og mig vantar að geta notað heyrnatól með þeim en ég á auðvitað bara þessi venjulegu earphones. Þegar ég nota þau þá virkar ekki að tala í talstöðina en ég heyri frá öðrum. Spurningin mín er sú, eru einhverskonar spes headphones með mic sem þarf í þetta þar sem það stendur SP/MIC á lokinu fyrir jackið?
Ég er með 6 stykki af FM talstöðvum og mig vantar að geta notað heyrnatól með þeim en ég á auðvitað bara þessi venjulegu earphones. Þegar ég nota þau þá virkar ekki að tala í talstöðina en ég heyri frá öðrum. Spurningin mín er sú, eru einhverskonar spes headphones með mic sem þarf í þetta þar sem það stendur SP/MIC á lokinu fyrir jackið?