Síða 1 af 1

Val á 26-27" TV

Sent: Fös 14. Mar 2008 13:31
af Windowsman
Jæja ég er að leita mér að 26-27" Sjónvarpi.

Eiginleikar * Kostir

# Upplausn 1366 x 768
# Birta 500 cd/m2
Svartími 8ms minna er kostur
-Tölvutengi (Tölvan sem verður notuð er bara með VGA tengi svo það verður að vera VGA tengi á sjónvarpinu)
# S-video tengi
# Hljóð inn
# Hljóð út
# HDMI tengi
# Bassatengi*
Scart tengi.

Budget er um það bil 80þúsund krónur.

Ég vil ekki Phillips!

Sent: Fös 14. Mar 2008 13:34
af eigill3000
-Tölvutengi (Tölvan sem verður notuð er bara með VGA tengi svo það verður að vera VGA tengi á sjónvarpinu)
# S-video tengi
# Hljóð inn
# Hljóð út
# HDMI tengi


Eru ekki öll ný sjónvörp með þessum kostum? :lol:

Sent: Fös 14. Mar 2008 13:41
af Windowsman
Ekki Panasonic.

Sent: Fös 14. Mar 2008 13:47
af ÓmarSmith
Philips og Panasonic eru frábær merki.

Vertu ekki með þessa þröngsýni drengur ;)

Sent: Fös 14. Mar 2008 14:07
af Windowsman
HEYRÐU Ómar þú ert að kalla yfir þig stríð um Phillips.

Panasonic er GÆÐA merki og ég er spældur yfir því að það sé ekki VGA tengi á þeim.

Phillips er hræðilegt merki(af minni reynslu) og hefur mjög háa bilanatíðni, dæmi er með þvottavélar og uppþvottavélar þær bila rosalega oft.

Ómar ég get rætt þetta alla nótt!

Sent: Fös 14. Mar 2008 14:11
af Halli25
Windowsman skrifaði:HEYRÐU Ómar þú ert að kalla yfir þig stríð um Phillips.

Panasonic er GÆÐA merki og ég er spældur yfir því að það sé ekki VGA tengi á þeim.

Phillips er hræðilegt merki(af minni reynslu) og hefur mjög háa bilanatíðni, dæmi er með þvottavélar og uppþvottavélar þær bila rosalega oft.

Ómar ég get rætt þetta alla nótt!

Það er verið að tala um sjönvörp ekki þvottavélar og uppþvottavélar... Philips sjónvörp eru gæðavara að minni reynslu... veit ekkert um konutæki svo ég tjái mig ekki um þannig

Sent: Fös 14. Mar 2008 14:15
af Windowsman
Já en Faraldur ég hef lagt vana minn að versla ekki við þau merki sem að ég hef einhver tíman haft slæma reynslu af en On Topic.

Hérna er Panasonic sem að mér líst vel á nema er ekki með VGA tengi er einhver önnur leið til að tengja tölvuna yfir í sjónvarpið. http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX26LE7F

Hérna er Hitatchi sem að mér líst vel á ég hef góða reynslu af merkinu og lýst vel á Spec http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TX26LE7F

Gæti þetta virkað ef ég myndi taka panasonic tækið og svona snúru myndi hljóð og mynd koma? http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1038

Sent: Fös 14. Mar 2008 15:13
af hagur
Windows man, ég myndi ekki treysta á VGA tengið til að tengja tölvu við sjónvarpið.

Flest sjónvörp styðja aðeins XGA í VGA PC mode, þ.e 1024x768 sem lítur vægast sagt hræðilega út á 1366x768 native 16:9 skjá.

Það er mikið eðlilegra að nota HDMI eða jafnvel "bara" component í þetta.

Flest nýleg skjákort styðja HDTV út í gegnum svona "dongle" kapal, sem er þá dongle -> component -> TV. Með því geturðu outputtað a.m.k 720p upplausn sem er 1280x720 sem er skárra en XGA.

Ef þú ert með DVI út, þá myndi ég athuga að nota DVI -> HDMI kapal.

Bottom line-ið er að LCD sjónvörp eru sjónvörp og funkera fæst fullkomnlega sem tölvuskjár, þ.e í almenna windows vinnslu útaf over/under scan og vandamála við að ná fullkomnu 1:1 pixel mapping á native upplausn tækisins. Í vídeógláp kemur það nú reyndar ekki að sök.

Sent: Fös 14. Mar 2008 15:16
af hagur
Þessi snúra sem þú minnist á neðst mun EKKI virka NEMA sjónvarpið kunni að taka VGA merki inn í gegnum component tengi, en VGA og component eru alls ekki sami hluturinn. Til að þetta virki almennt, þá þarf converter box, en sum sjónvörp (T.d Löwe ef ég man rétt) eru þeim eiginleikum gædd að geta tekið standard VGA tölvumerki inn í gegnum component inputtið.

Sent: Fös 14. Mar 2008 15:39
af Windowsman
Ég spyr bara niðri í Sjónvarpsmiðstöð.

En ég er bara með VGA tengi enda AGp 4x skjákort.
Erhægt að fá VGA yfir í HDMI eða eitthvað þannig?

Sent: Fös 14. Mar 2008 15:51
af ÓmarSmith
Já það er hægt að fá VGA yfir í HDMI, þetta fylgir öllum nýjum skjákortum .

En sjálfur hef ég átt 3 Philips LCD tæki og ekkert þeirra hefur bilað per sei.

eitt þeirra var með mikið backlight og þeir sóttu það 15 mín eftir að ég tengdi það og settu hitt upp fyrir mig ;)

Það kalla ég bara topp þjónustu frá http://www.sm.is

Persónulega núna langar mig samt í 50" Plasma frá Philips.

Sent: Fös 14. Mar 2008 16:27
af GuðjónR
Philips hefur ekki reynst mér vel því miður.
Algjört sorp.

Sent: Sun 16. Mar 2008 10:55
af Windowsman
En get ég ekki keyft VGA to DVI kapal og keyft síðan HDMI to DVi millistykki því að upplausinin á Sjónvarpinu er 1366 x 768 og myndi því kannski ekki koma jafn vel út og VGA í VGA

Sent: Mán 17. Mar 2008 00:40
af worghal
-Tölvutengi (Tölvan sem verður notuð er bara með VGA tengi svo það verður að vera VGA tengi á sjónvarpinu)


ég nota bar scart snúru, virkar á öll sjónvörp :p

Sent: Þri 18. Mar 2008 10:00
af mind
Mín reynsla

Panasonic fyrir plasma
Philips fyrir LCD
Epson fyrir skjávarpa (að minnsta kosti varpi með 3lcd tækninni þeirra)

Re: Val á 26-27" TV

Sent: Fös 23. Maí 2008 15:53
af Windowsman
ahh....þetta gleymdist alltaf en þarna ég sá mikið betri díl í 32" tæki og skellti mér á Palladine 32" það er með DVB-T stafrænum mótakara, flott mynd og ódýrt.

Það er á http://www.Hataekni.is og ég mæli eindregið með því!

Re:

Sent: Fös 23. Maí 2008 16:01
af lukkuláki
Windowsman skrifaði:HEYRÐU Ómar þú ert að kalla yfir þig stríð um Phillips.

Panasonic er GÆÐA merki og ég er spældur yfir því að það sé ekki VGA tengi á þeim.

Phillips er hræðilegt merki(af minni reynslu) og hefur mjög háa bilanatíðni, dæmi er með þvottavélar og uppþvottavélar þær bila rosalega oft.

Ómar ég get rætt þetta alla nótt!


PHILIPS framleiðir mér vitandi ekki þvottavélar og uppþvottavélar .... er það ?

Re: Re:

Sent: Fös 23. Maí 2008 16:28
af beatmaster
lukkuláki skrifaði:
Windowsman skrifaði:HEYRÐU Ómar þú ert að kalla yfir þig stríð um Phillips.

Panasonic er GÆÐA merki og ég er spældur yfir því að það sé ekki VGA tengi á þeim.

Phillips er hræðilegt merki(af minni reynslu) og hefur mjög háa bilanatíðni, dæmi er með þvottavélar og uppþvottavélar þær bila rosalega oft.

Ómar ég get rætt þetta alla nótt!


PHILIPS framleiðir mér vitandi ekki þvottavélar og uppþvottavélar .... er það ?
Hefurðu heyrt talað um Whirlpool...?

Re: Re:

Sent: Fös 23. Maí 2008 16:35
af lukkuláki
beatmaster skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Windowsman skrifaði:HEYRÐU Ómar þú ert að kalla yfir þig stríð um Phillips.

Panasonic er GÆÐA merki og ég er spældur yfir því að það sé ekki VGA tengi á þeim.

Phillips er hræðilegt merki(af minni reynslu) og hefur mjög háa bilanatíðni, dæmi er með þvottavélar og uppþvottavélar þær bila rosalega oft.

Ómar ég get rætt þetta alla nótt!


PHILIPS framleiðir mér vitandi ekki þvottavélar og uppþvottavélar .... er það ?
Hefurðu heyrt talað um Whirlpool...?



Já það er framleitt af PHILCO þó þessi nöfn séu lík þá held ég að PHILIPS og PHILCO sé ekki það sama.
En ég er enginn sérfræðingur en ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að þetta væru 2 merki.
Best að kíkka á wikipedia og tékka á þessu :)

Re: Re:

Sent: Fös 23. Maí 2008 17:01
af beatmaster
Wikipedia skrifaði:Philips also used to sell major household appliances (whitegoods) under the name Philips. After selling the Major Domestic Appliances division to Whirlpool Corporation it changed via Philips Whirlpool and Whirlpool Philips to Whirlpool only. Whirlpool bought a 53% stake in Philips' major appliance operations to form Whirlpool International. Whirlpool bought Philips' remaining interest in Whirlpool International in 1991.)