Innbrot í Tölvutek
Sent: Mið 05. Mar 2008 16:51
Getur skoðað link hér. Eru ekki einhverjir starfsmenn Tölvuteks á þessu spjalli.
Kom bara einhver gæi inn í ránshug. Endilega pósta.
Kom bara einhver gæi inn í ránshug. Endilega pósta.
Þeir "losuðu" tvær tölvur svo ég skil þetta sem að þetta hafi verið tölvurnar sem voru til sýnis, þar sem að ég efa að þín hafi verið negld í jörðina.dagur90 skrifaði:Og tölvan mín er þar, eða var það allavega!!!
eru þessir tveir enn ófundnir?Pandemic skrifaði:Starfsmenn eru aðalega í sjokki skilst mér, en þeir hlupu víst tveir á eftir honum.
skil ekki alveg?Gúrú skrifaði:
**EDIT**
Kredit til Vísi's að skrifa alltaf tölva aldrei tölva í þessari grein.
erm ég skrifað t-alva en það er greinilega censor sem breytir þessu í tölva...halldorjonz skrifaði:skil ekki alveg?Gúrú skrifaði:
**EDIT**
Kredit til Vísi's að skrifa alltaf tölva aldrei tölva í þessari grein.
ps. hvernig er hægt að vera í sjokki ef eitthver kemur og tekur tölvu og hleypur í burtu, þeas meðan það er ekki þín tölva

Djöfull hefur lögreglan verið fljót að bregðast við. Mér finnst að lögreglan ætti að hafa rafmagnsbyssu og að svoleiðis tæki ætti einnig að vera tiltæk í búðum í læstum skáp einhversstaðar.Lingurinn skrifaði:Þetta æsklaðist svo.
Maður kom inn í tölvuverslunina fyrr í dag og leit nú ekkert grunsamlega út. Honum var boðin aðstoð en hann afþakkaði.
Allt í einu fer ein rottan í gang (þjófavörnin á fartölvunum) á líta þá sölumenn upp og sjá að þessi maður hefur staflað tveimur fartölvum ofan á hvor aðra og er á hlaupum út. Rjúka þá 3 eða 4 sölumenn á eftir honum og tekst einum þeirra að ná taki á úlpunni hans. Lenda þeir í smá áflogum þar sem ræninginn hendir tölvunum tveimur í jörðina og nær að pota garðklippum í hálsinn á starfsmanninum sem náði taki á honum.
Eftir það hleypur hann á brott, tómhentur, en sleppur frá sölumönnum og lögreglu.
Þetta er svona basicly hvað gerðist
Myndi halda að þessar fartölvur væru bara sýnisgripir. Ef ekki, þá er nú varla vart að setja þær á sölu aftur.dagur90 skrifaði:Djöfull hefur lögreglan verið fljót að bregðast við. Mér finnst að lögreglan ætti að hafa rafmagnsbyssu og að svoleiðis tæki ætti einnig að vera tiltæk í búðum í læstum skáp einhversstaðar.Lingurinn skrifaði:Þetta æsklaðist svo.
Maður kom inn í tölvuverslunina fyrr í dag og leit nú ekkert grunsamlega út. Honum var boðin aðstoð en hann afþakkaði.
Allt í einu fer ein rottan í gang (þjófavörnin á fartölvunum) á líta þá sölumenn upp og sjá að þessi maður hefur staflað tveimur fartölvum ofan á hvor aðra og er á hlaupum út. Rjúka þá 3 eða 4 sölumenn á eftir honum og tekst einum þeirra að ná taki á úlpunni hans. Lenda þeir í smá áflogum þar sem ræninginn hendir tölvunum tveimur í jörðina og nær að pota garðklippum í hálsinn á starfsmanninum sem náði taki á honum.
Eftir það hleypur hann á brott, tómhentur, en sleppur frá sölumönnum og lögreglu.
Þetta er svona basicly hvað gerðist
Vona samt að þessar tölvur séu ekki að fara aftur í sölu á fullu verði þar sem hann "henti" þeim í götuna.
Að sjálfsögðu ekki. Og jú þetta voru sýningarvélar sem hann reif úr sínum stað, þjófavörn, skjákapla, rafmgn og allt.dagur90 skrifaði:Vona samt að þessar tölvur séu ekki að fara aftur í sölu á fullu verði þar sem hann "henti" þeim í götuna.
Jesús kristur, djöfull ertu grunnur maðurdagur90 skrifaði:Vona samt að þessar tölvur séu ekki að fara aftur í sölu á fullu verði þar sem hann "henti" þeim í götuna.
Sennilega, þar sem að það var skrifað "losa tölvurnar", og svo var minnst á garðklippur seinna í greininni.dadik skrifaði:Ég hélt að svona vélar væru festar við borðið með svona fartölvulás. Náði hann kannski að klippa þetta í sundur? (með garðklippunum)
Afsakið, hann sagði potaði og af því dró ég að hann hefði ekki meitt sig neitt. Hjá mér er að pota bara svona "rétt snerta". Auðvitað hugsaði ég um það hvort hann hefði meitt sig eða ekki.Zedro skrifaði:Jesús kristur, djöfull ertu grunnur maðurdagur90 skrifaði:Vona samt að þessar tölvur séu ekki að fara aftur í sölu á fullu verði þar sem hann "henti" þeim í götuna.![]()
Það er framið vopnað rán (held það flokkist nú sem vopnað þarsem gaurinn var stunginn).
Starfsmaður var stunginn í háls með eggvopni og það eina sem þú getur hugsa um
er að Tölvutek selji ekki tölvurnar sem var "hent" í gólfið. Hversu siðlausta telur þú
starfsmenn tölvuteks vera? Eitt er víst að þú þarft gróflega að laga forgangsröðunina
hjá þér
Hann notaði ekki klippurnar..dadik skrifaði:Ég hélt að svona vélar væru festar við borðið með svona fartölvulás. Náði hann kannski að klippa þetta í sundur? (með garðklippunum)