Síða 1 af 1
Vandræi með hita í tölvuni eða galli í speed fan ??
Sent: Mán 03. Mar 2008 23:43
af Jon1
jæja málið er ég er með fíneríis kælingu í tölvuni sem lísir sér svona: 120 mm vifta on top sem blæs út, 80 mm vifta á vinstri hlið sem blæs inn, 80 mm vifta að framan sem blæs inn , 80 mm vifta að aftan sem blæs út, psu er með 2 80 mm viftur sem blása út. og venjulega er local hitinn 37 - 45 gráður.
í leikjum that is. En fór síðan að skoða þetta aðeins og það eru 2 core samkvæmt speed fan og annar er 36°c ( akkurat núna ) en hinn er 53°c og fer ekki neðar. var að pæla hvað þessi seinni core er. Er þetta galli eða er þetta einhvað sem er ekki að kælast í tölvuni ? og eitt annað, hvað er AUX í speed fan, þekki aux sem einhvað audio teingt en það ætti ekki að hitna neitt mikið er það ?[/img]
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:07
af Dazy crazy
Ef þú ýtir á configure ættirðu að fá nánari lýsingu á því sem speedfan er að mæla. Mjög líklega er þessi core sem er 53°C skjákortið.
...
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:17
af Jon1
er skjákortið ekki táknað sem gpu ?
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:21
af Dazy crazy
Ef það er eitthvað þarna sem heitir gpu þá er það mjög líklega skjákortið en það er líka örgjörvi eða kjarni í skjákortum sem heitir stundum core í speedfan.
Prufaðu að ýta á Configure sem er fyrir neðan minimize og þar stendur yfirleitt eitthvað nafn sem er viðráðanlegra að skilja.
...
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:25
af Jon1
mhm satt þetta er skjákortið en er það eðlilegur hiti ? er með 8800 gtx og það er bara að keyra á desktop
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:26
af Dazy crazy
8800 gt kortin eru allavega góð uppí 90°c svo ég áætla að gtx sé nú bara svipað +-10°C kannski.
...
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:29
af Jon1
flott þakka þér

var orðinn pirraður á að speed fan sýndi alltaf enhvern eld þarna :S

Sent: Þri 04. Mar 2008 00:35
af Dazy crazy
það var nú lítið.
Btw, mín tölva er nú ekkert rosalega viðkvæm fyrir hita, var búinn að keyra örgjörvann í fartölvunni í 97°C í hálft ár. Svo varð ég svo pirraður á því að hún drap á sér ef hann fór mikið yfir 100 að ég tók hana í sundur og hreinsaði rykið úr viftunni.
Af þessari sögu má læra tvennt:
Tölvubúnaður þolir MIKINN hita.
Oft getur verið skammarlega lítið mál að lengja líftíma tölvuhluta.

....
Sent: Þri 04. Mar 2008 00:49
af Jon1
hehe

ja gamla heatzink skjákortið mitt fór uppí 114°c en krasaði reyndar þá

en á gamla ferðavél sem var byrjuð að lagga og vera leiðinleg í minnstuleikjum svo ég hreynsaði hana og fór svoldið yfir hana

get spilað cod 4 á henni núna

3 ára ferðavél
