Síða 1 af 2

Einn með UPS-inu sínu... og restinni af heiminum :D

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:25
af gumol
Jæja, það er rafmagnslaust hjá mér. Aðeins einn maður sem er á netinu í öllu hverfinu, ég.

Vá hvað ég er ánægður með að hafa keypt þennan UPS frá Kísildal fyrir 16.000 kr. Nördahjartað í mér hefur aldrei slegið hraðar :D

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:40
af gumol
Fyrirgefið double-postið.

Ég á 300w 12v > 230v straumbreyti í bílnum. Ég er mikið að spá í að leggja bílnum fyrir utan gluggan og tengja rafmagn inn, svo ég geti verið ofur-l33t í nokkra klukkutíma ef rafmagnsleysið dregst á langinn.

Re: Einn með UPS-inu sínu... og restinni af heiminum :D

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:40
af Weekend
gumol skrifaði:Jæja, það er rafmagnslaust hjá mér. Aðeins einn maður sem er á netinu í öllu hverfinu, ég.

Vá hvað ég er ánægður með að hafa keypt þennan UPS frá Kísildal fyrir 16.000 kr. Nördahjartað í mér hefur aldrei slegið hraðar :D



HAHAHHAHA......... já en hvernig getur verið rafmagslaust hjá þér ? :wink:

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:42
af Weekend
Hvar býrðu í kóparvoginum ?

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:49
af gumol
Sunnanmegin á Kársnesinu

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:51
af Weekend
gumol skrifaði:Sunnanmegin á Kársnesinu


ok.... fer rafmagnið of þar af ...
:roll:

Sent: Sun 17. Feb 2008 01:59
af gumol
Nei, hef aldrei lennt í því að rafmagnið fari af hérna áður. Hefur reyndar gerst einusinni eða tvisvar þegar ég hef ekki verið heima og þá bara í nokkrar mínútur. Mjög óvenjulegt.

En núna er lappinn að verða batteríslaus. UPS-inn virðist hinsvegar vera í fullu fjöri ennþá.

Sent: Sun 17. Feb 2008 02:01
af Weekend
gumol skrifaði:Nei, hef aldrei lennt í því að rafmagnið fari af hérna áður. Hefur reyndar gerst einusinni eða tvisvar þegar ég hef ekki verið heima og þá bara í nokkrar mínútur. Mjög óvenjulegt.

En núna er lappinn að verða batteríslaus. UPS-inn virðist hinsvegar vera í fullu fjöri ennþá.


hehe ok... !

Sent: Sun 17. Feb 2008 02:06
af gumol
Jæja, núna er rafmagnið komið á aftur og ég hélst á netinu allan tíman. Djöfull var þetta gaman :D

Sent: Sun 17. Feb 2008 02:23
af gumol
og þarna fór það aftur


Edit: neibb, bíddu. Það er komið aftur

Sent: Sun 17. Feb 2008 02:48
af Mazi!
Haha, UPS er snilld er með með svona sjálfur :8)

Sent: Sun 17. Feb 2008 03:46
af zedro
Waß ist UPS?

Sent: Sun 17. Feb 2008 06:30
af ManiO
Einföld útskýring: stórt batterí fyrir raftæki ef rafmagn dettur út.

Sent: Sun 17. Feb 2008 12:24
af HR
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?


Eiginlegur varaaflgjafi sem að yfirtíma hefur hlaðið sig af rafmagni ef að það skyldi fara af einhverntímann. Þá er það hans hlutverk að halda vélbúnaðinum í gangi.
Þetta er venjulega notað fyrir servera, en greinilega eru einhverjir hér sem hafa ekkert að gera við peningana sína og nota þetta apparat til venjulegs brúks :roll:

Sent: Sun 17. Feb 2008 12:29
af beatmaster
Til að vera nákvæmur: Uninterruptible Power Supply

Sent: Sun 17. Feb 2008 12:36
af HR
beatmaster skrifaði:Til að vera nákvæmur: Uninterruptible Power Supply


WoW, that's an hard word to pronounce, ,,Uninterruptible"

Sent: Sun 17. Feb 2008 13:13
af Mazi!
Lingurinn skrifaði:
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?


Eiginlegur varaaflgjafi sem að yfirtíma hefur hlaðið sig af rafmagni ef að það skyldi fara af einhverntímann. Þá er það hans hlutverk að halda vélbúnaðinum í gangi.
Þetta er venjulega notað fyrir servera, en greinilega eru einhverjir hér sem hafa ekkert að gera við peningana sína og nota þetta apparat til venjulegs brúks :roll:


er búinn að vera með svona í ár og þetta getur verið mjög sniðugt ef rafmagnið fer af sem hefur gerst einusinni hérna hjá mér, bjó þá uppí fellum og það fór rafmagnið af öllu fella/hóla hverfinu en enþá logaði ljós inní herberginu mínu frá tölvuni og skjánum :8)

Sent: Sun 17. Feb 2008 13:52
af dezeGno
Hvar fær maður svona? :)

Sent: Sun 17. Feb 2008 13:52
af HR
Tölvutek :D

---------------

Myndi nú samt sem áður mæla með þessum ef þú ert bara að leita að svona fyrir eina tölvu http://computer.is/vorur/6194

Sent: Sun 17. Feb 2008 14:50
af DoRi-
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?

notkun "ß" er í þessu tilviki röng
rétt væri að skrifa "was"
:)

Sent: Sun 17. Feb 2008 15:23
af Yank
Mér finnst þetta með findnari þráðum sem ég hef séð hér á vaktin.is :lol:

Annars hélt ég það þessar græjur allar væru rétt til að halda dótinu gangandi í smá tíma svo hægt væri að slökkva á öruggan hátt á græjunum, en ekki til að svala netfíkn :wink:

Sent: Sun 17. Feb 2008 17:09
af zedro
DoRi- skrifaði:
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?

notkun "ß" er í þessu tilviki röng
rétt væri að skrifa "was"
:)

Who gives a feck, it looks pretty :D

Sent: Sun 17. Feb 2008 18:21
af HR
Zedro skrifaði:
DoRi- skrifaði:
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?

notkun "ß" er í þessu tilviki röng
rétt væri að skrifa "was"
:)

Who gives a feck, it looks pretty :D


Talandi um að koma úr skápnum... :roll:

Sent: Sun 17. Feb 2008 19:54
af HaftorS
Lingurinn skrifaði:
Zedro skrifaði:
DoRi- skrifaði:
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?

notkun "ß" er í þessu tilviki röng
rétt væri að skrifa "was"
:)

Who gives a feck, it looks pretty :D


Talandi um að koma úr skápnum... :roll:


Vorum við eitthvða að tala um það? ;)

Sent: Sun 17. Feb 2008 19:56
af HR
HaftorS skrifaði:
Lingurinn skrifaði:
Zedro skrifaði:
DoRi- skrifaði:
Zedro skrifaði:Waß ist UPS?

notkun "ß" er í þessu tilviki röng
rétt væri að skrifa "was"
:)

Who gives a feck, it looks pretty :D


Talandi um að koma úr skápnum... :roll:


Vorum við eitthvða að tala um það? ;)


Tjah, ég er alltaf fljótur upp á lagið þegar ég sé svona auðveld fórnarlömb :)