Síða 1 af 1

Nintendo Wii moddun

Sent: Fim 14. Feb 2008 23:01
af Selurinn
Verður þetta allt að vera Hardware-Mod?

Hver er öruggasta leiðin að modda vélina þannig hún getur lesið skrifaða diska, náttúrulega mín eigin eintök sem ég skrifa sem backup.

Veit einhver hvort að ég get fundið svona þjónustu?

Sent: Fös 15. Feb 2008 00:18
af axyne
http://www.wii-modchips.com/ kom sem fyrsta síða á Google.

Sent: Fös 15. Feb 2008 01:44
af Selurinn
En get ég keypt þetta hér á landi?

Sent: Fös 15. Feb 2008 03:01
af ManiO
Hugsanlega í einhverjum raftækjaverkstæðum.

Sent: Fös 15. Feb 2008 09:13
af TechHead

Sent: Fös 15. Feb 2008 10:12
af Selurinn
Hvernig sérðu eiginlega muninn á venjulegri Wii og þessari D2C týpu.

Ætla hugsanlega að reyna þetta sjálfur, en ég sé að þú vírar þetta en lóðar ekki, festirðu þá bara kubbinn einhversstaðar í vélinni með tapei eða eitthvað :S

Ef ég lendi í veseni þá bjalla ég í þig :)

Sent: Fös 15. Feb 2008 10:44
af Halli25
Selurinn skrifaði:Hvernig sérðu eiginlega muninn á venjulegri Wii og þessari D2C týpu.

Ætla hugsanlega að reyna þetta sjálfur, en ég sé að þú vírar þetta en lóðar ekki, festirðu þá bara kubbinn einhversstaðar í vélinni með tapei eða eitthvað :S

Ef ég lendi í veseni þá bjalla ég í þig :)
Hann tekur mínútugjald... alla vega þá myndi ég ekki gefa atvinnuleyndarmálin mín út um allt ;)

Sent: Fös 15. Feb 2008 10:48
af einzi
Selurinn skrifaði:Hvernig sérðu eiginlega muninn á venjulegri Wii og þessari D2C týpu.

Ætla hugsanlega að reyna þetta sjálfur, en ég sé að þú vírar þetta en lóðar ekki, festirðu þá bara kubbinn einhversstaðar í vélinni með tapei eða eitthvað :S

Ef ég lendi í veseni þá bjalla ég í þig :)
uuu ... hvernig helduru að vírarnir séu festir? Og af hverju finn ég á mér að fljótlega komi þráður sem ber heitið "Wii tölvan mín biluð"

Sent: Fös 15. Feb 2008 11:18
af Halli25
einzi skrifaði:
Selurinn skrifaði:Hvernig sérðu eiginlega muninn á venjulegri Wii og þessari D2C týpu.

Ætla hugsanlega að reyna þetta sjálfur, en ég sé að þú vírar þetta en lóðar ekki, festirðu þá bara kubbinn einhversstaðar í vélinni með tapei eða eitthvað :S

Ef ég lendi í veseni þá bjalla ég í þig :)
uuu ... hvernig helduru að vírarnir séu festir? Og af hverju finn ég á mér að fljótlega komi þráður sem ber heitið "Wii tölvan mín biluð"
er sáttur að vera ekki að flytja inn wii á íslandi... alla vega eitt ábyrgðarmál sem ég þarf ekki að vesenast í þá... selurinn fær pottó ekki ábyrgð á þessa vél ;)

Sent: Fös 15. Feb 2008 11:20
af TechHead
Mæli ekki með að þú reynir þetta sjálfur ef þú ert reynslulítill í að lóða.

Munurinn sést á kubbasetti DVD-Drifsins og á serial númeri vélanna.

Hmmm...

Sent: Þri 11. Mar 2008 21:59
af Turtleblob
Ef þú gerir þetta, tekurðu þá alveg örugglega ábyrgð á öllu sem gæti komið fyrir og jafnframt, hvað kostar þetta?

EDIT: Sorrý að þetta komi svona seint, tók ekki eftir því

Sent: Fim 20. Mar 2008 23:47
af andrig
hvað tekurðu fyrir það að moda wii?