Síða 1 af 1
Bilað móðurborð.
Sent: Fim 14. Feb 2008 01:21
af mic
Var að fá nýtt móðurborð,setti það í tölvuna og kveikti svo á og fékk svo bara svartan skjá og ekkert gerðist
Fór svo á netið til að skoða hvað var sagt um borðið og sá þar að þetta er vandamál með þetta borð sum er bara dauð.
svo ég spyr hvað á ég að gera?
takk fyrir
Sent: Fim 14. Feb 2008 01:30
af Selurinn
Skila og fá nýtt?
Tengdirðu örugglega ekki allt rétt?
Sent: Fim 14. Feb 2008 08:52
af mic
jú,ég fer altaf tvisvar yfir áður en eg starta upp.
Sent: Sun 17. Feb 2008 20:13
af Weekend
mic skrifaði:jú,ég fer altaf tvisvar yfir áður en eg starta upp.
Eru minnin látin rétt í ..
Og hvernig móðurborð er þetta ?
Sent: Sun 17. Feb 2008 20:16
af HR
Hvaða borð er þetta??
Sent: Sun 17. Feb 2008 20:49
af Weekend
Weekend skrifaði:mic skrifaði:jú,ég fer altaf tvisvar yfir áður en eg starta upp.
Eru minnin látin rétt í ..
Og hvernig móðurborð er þetta ?
Lingurinn skrifaði:Hvaða borð er þetta??
Þurfa "TVÆR" að spyrja !

Sent: Sun 17. Feb 2008 20:55
af HR
Úps, sá þetta ekki

Sent: Sun 17. Feb 2008 21:18
af Weekend
Lingurinn skrifaði:Úps, sá þetta ekki


Samt skiptir engu !
Re: Bilað móðurborð.
Sent: Þri 15. Apr 2008 03:30
af DoofuZ
Ég var að lenda í nákvæmlega sama veseninu. Félagi minn keypti tölvudót í Att.is í gær og ég setti saman tölvu úr því og sama hvað ég reyndi þá bara kom aldrei neitt á skjáinn. Finnst samt rosalega skrítið að móðurborðið pípar ekkert, eru móðurborð hætt að gefa frá sér píp kóða ef eitthvað er í ólagi eða? Móðurborðið er
MSI K9AG NEO2-Digital HDMI. Er alveg pottþétt að það sé bara dautt? Við vorum að spá í að fara bara með kassann með öllu sem er komið í hann, móðurborðið + örrgjörvi og minni, til þeirra á morgun en er ekki bara betra að taka móðurborðið úr, pakka því aftur inn, og fara bara með það eitt og sér fyrst það er líklega gallað?
EDIT: Var ekki bilun, gleymdi bara að ... tengja ... eina snúru
