Síða 1 af 2
þarf að stilla ATI 9700 pro fyrir cs.
Sent: Sun 05. Okt 2003 17:18
af blaxdal
Sælir, ég var að fá mér nýtt kort.
En málið er að ég er fastur í 20fps. það er frekar leiðinlegt með 37þ. kr. kort. getur einhver sagt mér hvernig ég stilli driverinn. (er með nýjasta downloadadi honum í gær).
kv. B.
Sent: Sun 05. Okt 2003 18:26
af Arnar
Leitaðu á google.. ég sá grein um daginn um þetta mál
Sent: Mán 06. Okt 2003 18:47
af Damien
Ertu búinn að skrifa "fps_max 101" í console?
Mundi einhverntíman fullt af skipunum til að fá betra fps... man ekki núna...
Sent: Þri 07. Okt 2003 00:59
af blaxdal
Damien skrifaði:Ertu búinn að skrifa "fps_max 101" í console?
Mundi einhverntíman fullt af skipunum til að fá betra fps... man ekki núna...
ehhh ju! but i will give it a Go..
Sent: Þri 07. Okt 2003 01:01
af gumol
Ekki segja mér að þetta hafi verið málið?
Sent: Þri 07. Okt 2003 08:17
af Voffinn
looooool.
Sent: Fim 09. Okt 2003 01:51
af DaRKSTaR
myndi skrifa fps_max 300 ef þú ert í cs 1.6 =)
Sent: Fim 09. Okt 2003 12:28
af odinnn
þetta /max_fps 101 virkaði líka hjá mér. er núna með stable 99.9-100 alltaf í staðinn fyrir 30 fps á gömlu tölvunni.
Sent: Fös 10. Okt 2003 20:59
af Damien
DaRKSTaR skrifaði:myndi skrifa fps_max 300 ef þú ert í cs 1.6 =)
Fps breytist ekkert þó þú skrifir það...
Max fps er 100. það er 100+, mar skrifar bara 101 til að vera safe
Ef þú skrifar "timerefresh" í console td. á spawni í byrjun round's, eða þegar fullt af action'i er á skjánum og reyksprengja er búinn að fylla heilann sal, þá færðu miklu betri og skýrari niðurstöður um fps.
(reykur og spawn eru nottla mjög þungir staðir fps-lega séð)
Sent: Lau 11. Okt 2003 00:48
af gnarr
ef maður vill að leikurinn keyri smooth, þá ´amður að stilla max fps á það sem að tölvan ræður í rauninni við
prófið að setaj maxfps í 101 og fylgjast með fps counterinum þegar þið hlaupið um. setjið síðan maxfps í lægsta gildið sem að kom þegar þið voruð að hlaupa plús sona 10%. þá ætti leikurinn að vera super smooth. en náttla ef þið eruð með high end kort, þá keyriði bara allt í botni
Sent: Lau 11. Okt 2003 02:08
af RadoN
ætla að prófa þetta næst þegar ég spila CS.. hef alltaf bara verið með þetta í 100
Re: þarf að stilla ATI 9700 pro fyrir cs.
Sent: Fim 29. Jan 2004 23:21
af xtr
hMM taktu Vertical Sync af. Það lætur þig vera fastan í 20 fps
Sent: Fös 30. Jan 2004 22:44
af Snorrmund
Sko Cs styður núna meira en bara 100 fps! ef þú gerir fps_max 300 t.d og developer "1" þá ef þú ert með nógu góða tölvu þá nærðu 300 ef þú ert með vertical sync af... En stilltu skjáinn á max hertz og HAFÐU! vertical sync á! ef þú ert með 100hz skjá með 300fps í cs þá er þetta bara tala! hann er samt að keyra á 100 fps ...
Btw. Augað skynjar ekki nema 60-70 fps
Sent: Lau 31. Jan 2004 00:04
af Damien
Stocker skrifaði:Btw. Augað skynjar ekki nema 60-70 fps
Er það ekki bara eithvað 12-15 rammar?
Kvikmynd í bíói er sýnd á 24 römmum á sek.
Sent: Lau 31. Jan 2004 01:40
af MezzUp
Damien skrifaði:Stocker skrifaði:Btw. Augað skynjar ekki nema 60-70 fps
Er það ekki bara eithvað 12-15 rammar?
Kvikmynd í bíói er sýnd á 24 römmum á sek.
prufaðu að setja fps í cs í 15
annars er þetta víst mismunandi, munur á því að sjá samfellda mynda og alveg smooth, og fer víst líka eftir birtu og eitthvað, en íslenska sjónvarpskerfið(Pal-B) er 24,5fps
Sent: Mán 09. Feb 2004 19:04
af the-devil
MezzUp skrifaði:Damien skrifaði:Stocker skrifaði:Btw. Augað skynjar ekki nema 60-70 fps
Er það ekki bara eithvað 12-15 rammar?
Kvikmynd í bíói er sýnd á 24 römmum á sek.
prufaðu að setja fps í cs í 15
annars er þetta víst mismunandi, munur á því að sjá samfellda mynda og alveg smooth, og fer víst líka eftir birtu og eitthvað, en íslenska sjónvarpskerfið(Pal-B) er 24,5fps
fps=frames per second=rammar a sec.
akkuru er þá ekki nóg að hafa 30 fps i c-s??
fyrst það er i bioi 24 !!
Sent: Mán 09. Feb 2004 19:09
af gumol
Því þótt þú sjáir ekki hvern einasta ramma getur skynjað þá.
Sent: Mán 09. Feb 2004 21:31
af Arnar
the devil... cs ER ÖMURLEGUR MEÐ 30FPS!!!
ÞIÐ SEM SEGIÐ AÐ 60FPS SÉ NÓG Í CS TESTIÐ ÞÁ 60FPS OG 100FPS TESTIÐ ÞAÐ BARA..
það er ekkert líkt..
100fps er SMMOOOOOOOOTH
60fps laggar.
Þannig er það.
Sent: Sun 15. Feb 2004 21:56
af Icarus
Arnar skrifaði:the devil... cs ER ÖMURLEGUR MEÐ 30FPS!!!
ÞIÐ SEM SEGIÐ AÐ 60FPS SÉ NÓG Í CS TESTIÐ ÞÁ 60FPS OG 100FPS TESTIÐ ÞAÐ BARA..
það er ekkert líkt..
100fps er SMMOOOOOOOOTH
60fps laggar.
Þannig er það.
Ertu búinn að spila Coutner-Strike of mikið og manst ekki hvernig á að taka Caps look af ?
Sent: Sun 15. Feb 2004 22:20
af Arnar
Já, veistu það, ég er búinn að spila Coutner-Strike svo fáránlega mikið að ég kann ekki að taka caps-lock af.
Icarus, ég var bara að leggja mikla áherslu á það sem ég var að segja, því ég þoli ekki þegar gaurar alhæfa eitthvað sem þeir vita ekkert um.
Endilega halltu áfram að vera svona sniðugur.
Sent: Sun 15. Feb 2004 22:28
af Icarus
Arnar skrifaði:Já, veistu það, ég er búinn að spila Coutner-Strike svo fáránlega mikið að ég kann ekki að taka caps-lock af.
Icarus, ég var bara að leggja mikla áherslu á það sem ég var að segja, því ég þoli ekki þegar gaurar alhæfa eitthvað sem þeir vita ekkert um.
Endilega halltu áfram að vera svona sniðugur.
Það sem þú vitnar í er nú bara saklaus innsláttarvilla og það er hægt að vekja athygli á máli sínu öðruvísi en með því að nota Caps Lock of mikið.
Þegar ég byrjaði að stunda vaktina þá fannst mér þetta miklu þroskaðra spjall en hugi.is en gaurar eins og þú eruð að draga vaktina niður á sama plan og hugi er á.
Sent: Sun 15. Feb 2004 22:40
af Arnar
Slakaðu nú aðeins á.
Ég var að reyna að leiðrétta gaurana sem sögðu að það væri jafngott að hafa 30fps og 100fps og alhæfðu það. Ekkert pirrar mig meira en heimskulegar alhæfingar.
Þetta svar þitt við mínu svari, var á jafn lágu stigi og hugi.is/hl, þar sem þú varst að fleima mig, ekkert annað. Þú varst bara að reyna vera sniðgur með því að fleima mig.
Sent: Sun 15. Feb 2004 22:55
af MezzUp
Arnar skrifaði:Ekkert pirrar mig meira en heimskulegar alhæfingar.
ekkert pirrar mig jafn mikið og heimskulegir gaurar sem að pósta hugi.is style
Sent: Mán 16. Feb 2004 00:12
af Arnar
Eins og að byrja setningu á litlum staf og enda án punkts?
En hættum að fleima hvorn annan. Og endilega benntu mér á heimsku mína svo ég geti lagað það sem fyrst.
Sent: Mán 16. Feb 2004 01:29
af xtr
100 fps er smooth. Það er mikill munur á 60 og 100. Recolið er líka betra með 100 í fps.