Vantar hjálp með fartölvukaup
Sent: Lau 04. Okt 2003 19:23
Hæ allir, ég er að spá í að kaupa fartölvu en veit ekki hvernig tölvu ég á að kaupa
Annarsvegar lýst mér ágætlega á þessa hjá Tölvulistanum:
Fartölva - Acer Aspire 1315LM ferðatölva
Örgjörvi - Mobile Amd 2500XP með 640K í flýtiminni - 0.13micron
Vinnsluminni - 512 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 60 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD-RW Skrifari sem einnig getur skrifað CD-RW diska
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB DDR Via ProSavageDDR m/TV Out
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Stýrikerfi - Windows XP Home edition og Norton AntiVirus vírusvörn
Annað - 2xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Type III PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.1Kg, W 330 x D 267 x H 35mm
Annað - Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Annað -
Annað -
Verð aðeins kr. 161.890.
Eða staðgreitt kr. 149.900. með vsk
og hinsvegar á þessa hjá ELKO:
Medion,
Intel pentium 4, 2.6 ghz
15,1" xga tft skjár
• 512 Mb vinnsluminni
• 40 Gb harður diskur
• 64 Mb skjákort
• DVD skrifari
• Firewire
• 3 x USB 2.0
á kr. 149.900
Mig vantar comment á þessar tvær. Önnur er AMD en hin Pentium.
Og ef ekki þessar tölvur hvernig tölvur þá?
Kveðja,
Sera
Annarsvegar lýst mér ágætlega á þessa hjá Tölvulistanum:
Fartölva - Acer Aspire 1315LM ferðatölva
Örgjörvi - Mobile Amd 2500XP með 640K í flýtiminni - 0.13micron
Vinnsluminni - 512 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 60 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD-RW Skrifari sem einnig getur skrifað CD-RW diska
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB DDR Via ProSavageDDR m/TV Out
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Stýrikerfi - Windows XP Home edition og Norton AntiVirus vírusvörn
Annað - 2xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Type III PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.1Kg, W 330 x D 267 x H 35mm
Annað - Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Annað -
Annað -
Verð aðeins kr. 161.890.
Eða staðgreitt kr. 149.900. með vsk
og hinsvegar á þessa hjá ELKO:
Medion,
Intel pentium 4, 2.6 ghz
15,1" xga tft skjár
• 512 Mb vinnsluminni
• 40 Gb harður diskur
• 64 Mb skjákort
• DVD skrifari
• Firewire
• 3 x USB 2.0
á kr. 149.900
Mig vantar comment á þessar tvær. Önnur er AMD en hin Pentium.
Og ef ekki þessar tölvur hvernig tölvur þá?
Kveðja,
Sera