Síða 1 af 1
Raid [G73PVM-S2H]
Sent: Mið 16. Jan 2008 23:07
af Selurinn
Sælir, ég er með Gigabyte G73PVM-S2H móðurborð og síðan me 2 500GB SATA WD diska sem ég vil raida saman.
Er möguleiki að ég get bæði stripað og mirrorað þá.
Hef aldrei raidað áður á ævinni svo gott væri að benda á hvað gera skal nákvæmlega, þess vegna gaf ég upp móðurborðið

Sent: Fim 17. Jan 2008 00:07
af lukkuláki
Þú getur aldrei stripað OG speglað diskana bara annað hvort
Sent: Fim 17. Jan 2008 00:24
af Selurinn
Sent: Fim 17. Jan 2008 00:48
af zedro
Mæli með mirror. Eykur les hraða og öryggi

Sent: Fim 17. Jan 2008 06:23
af dadik
Kauptu bara tvo diska í viðbót og settu upp raid 10 eða 50

Sent: Fim 17. Jan 2008 08:37
af Xyron
lukkuláki skrifaði:Þú getur aldrei stripað OG speglað diskana bara annað hvort
Er hægt ef þú ert með 4x diska... oft kallað raid 1+0 eða 0+1
er sjálfur með tvo 80gb samsung í raid 0 fyrir stýrikerfið, síðan gögn á öðrum
Sérð hérna leshraðan á diskunum ca. :
Sent: Fim 17. Jan 2008 12:11
af Selurinn
dadik skrifaði:Kauptu bara tvo diska í viðbót og settu upp raid 10 eða 50

10 og 50 wtf!?
Sent: Fim 17. Jan 2008 12:15
af Selurinn
En hvað geri ég annars nákvæmlega strákar til að raida þessa 2x500gb diska í Raid 1
Sent: Fim 17. Jan 2008 12:39
af lukkuláki
Xyron skrifaði:lukkuláki skrifaði:Þú getur aldrei stripað OG speglað diskana bara annað hvort
Er hægt ef þú ert með 4x diska... oft kallað raid 1+0 eða 0+1
er sjálfur með tvo 80gb samsung í raid 0 fyrir stýrikerfið, síðan gögn á öðrum
Sérð hérna leshraðan á diskunum ca. :
Ja það er hægt come on en miðað við hans forsendur þá er það ekki hægt, hann er bara með 2 diska til að nota í þetta.
Sent: Fim 17. Jan 2008 12:45
af Selurinn
Ok svo með tveim diskum get ég aðeins notað Raid 0 eða Raid 1
En þarf ég að setja þetta raid (1) upp í gegnum OS eða?
How doez thiz thingz workz?
Sent: Fim 17. Jan 2008 12:58
af Xyron
Byrjar á að enabla raid stýringuna í bios ef það er ekki enablað fyrir..
Færð síðan einhvern valmöguleika í byrjun þegar þú bootar, er missmunandi eftir framleiðendum hvaða taka þú átt að ýta á til að komast í setupið og er það venjulega tekið fram á skjánum við boot..
Velur þar síðan hvaða diska þú vilt nota, síðan hvaða raid þú vilt notast við..
Setja upp OS, ef þú ert að notast við xp þá áttu að ýta á f6 einhverstaðar í setupinu til að setja upp driverana fyrir raidið..
Ef þetta er innbyggð raid stýring á móðurborðinu þá fylgja stundum driverarnir á móðurborðsdisknum.. missmunandi eftir framleiðendum.
Sent: Fös 18. Jan 2008 01:22
af Selurinn
Snillingur Xyron.
Love and peace
Sent: Sun 20. Jan 2008 21:50
af hordur10
lukkuláki skrifaði:Þú getur aldrei stripað OG speglað diskana bara annað hvort
Haha jú! Getur til dæmis notað Raid 0+1