Síða 1 af 1
nýir leikir
Sent: Þri 15. Jan 2008 21:26
af Guðjón B.
sælir ég er að spá hvort einhver geti sagt mér hvenar nokrir leikir komi út og á hvaða vélum þeir komi
kemur gta IV út á pc eða bara ps3 ?
hvenar kemur postal 3 ?
og hvenar kemur spore út ?
búinn að bíða lengi eftir þessum leikjum
Re: nýir leikir
Sent: Þri 15. Jan 2008 21:56
af DoRi-
Guðjón B. skrifaði:sælir ég er að spá hvort einhver geti sagt mér hvenar nokrir leikir komi út og á hvaða vélum þeir komi
kemur gta IV út á pc eða bara ps3 ?
hvenar kemur postal 3 ?
og hvenar kemur spore út ?
búinn að bíða lengi eftir þessum leikjum
GTA IV: Feb- Apr '08
Postal 3: Mitt árið '08
Spore: Seint í Apríl '08
Ath að þetta er ekki nákvæmt. Það er búið að seinka Spore oft, og ég hef ekki fylgst með Postal...
Re: nýir leikir
Sent: Þri 15. Jan 2008 22:28
af Blamus1
Guðjón B. skrifaði:sælir ég er að spá hvort einhver geti sagt mér hvenar nokrir leikir komi út og á hvaða vélum þeir komi
kemur gta IV út á pc eða bara ps3 ?
hvenar kemur postal 3 ?
og hvenar kemur spore út ?
búinn að bíða lengi eftir þessum leikjum
Hérna er flott síða sem sérhæfir sig í þessu.
http://tothegame.com/
Sent: Fös 18. Jan 2008 13:40
af Guðjón B.
takk fyrir

góð síða
gta
Sent: Lau 26. Jan 2008 00:01
af Guðjón B.
kemur gta IV á pc eða bara ps og xbox ??
Sent: Lau 26. Jan 2008 03:56
af zedro