Síða 1 af 1
besta verðið á DDR 400+ CL2 ?
Sent: Fös 03. Okt 2003 03:34
af gnarr
ég er að leita að góðu ddr400 cl2 og hraðara. vitiði um einhver mjög góð verð. eiginlega ekki hægt að fara eftir vaktinni því hún sýnir ekki cl :p
Sent: Sun 05. Okt 2003 04:40
af gnarr
enginn með reynslu hér.. hvað á þetta að þýða
Sent: Sun 05. Okt 2003 11:57
af Fletch
Hvað með HyperX ?
ég keyri mitt á CAS 2.0 2-2-5
Fletch
Sent: Sun 05. Okt 2003 13:18
af Damien
Fletch skrifaði:Hvað með HyperX ?
ég keyri mitt á CAS 2.0 2-2-5
Fletch
Er það ekki PC3500 minni?
Hvað ertu að keyra það á mörgum mhz? Ertu ekki að keyra það soldið lægra en það á að keyra?
Nice CL samt....
Sent: Sun 05. Okt 2003 18:40
af gnarr
hver er með besta verðið á hyperX?
Sent: Sun 05. Okt 2003 18:47
af gnarr
http://start.is/product_info.php?cPath=24_67&products_id=93
hvað með þetta minni? það er rated cl 2.5. er hægt að downclocka það og setja það á cl 2?
Sent: Mán 06. Okt 2003 18:35
af Damien
gnarr skrifaði:hver er með besta verðið á hyperX?
Fann
HyperX á tölvuvirkni.isÞað kostar 16.311 kr. CL 2-2-2-6-1
gnarr skrifaði:hvað með þetta minni? það er rated cl 2.5. er hægt að downclocka það og setja það á cl 2?
Það er örugglega hægt en ég held að HyperX minnið sé betra.