Síða 1 af 2

úbs overclock

Sent: Fös 11. Jan 2008 01:15
af Dazy crazy
halló
ég er nýgræðingur í overclocki og byrjaði bara án þess að lesa mér til neitt eiginlega og það endaði ekki mjög vel ef þetta er endirinn.

Þannig er mál með vexti að ég er með
Gigabyte GA-8IPE1000 Pro-G móðurborð og
intel pentium4 2,60Ghz/512/800 og
2x256 Mb kingstom minni 400 minnir mig
og sata 160 GiB harðan disk.

ég byrjaði á því að hækka fsb í 250x13 og þá drap tölvan á sér, þá resetaði ég biosinn og reyndi aftur með 240x13 og það gekk ágætlega þangað til að ég var kominn inn á desktopið að þá restartaði tölvan sér. þetta var vegna þess að sata diskurinn var eitthvað viðkvæmur, þá gerði ég pci/agp (eða eitthvað) í disable og þá virkaði allt. þá langaði mig í meiri hraða og setti í 250x13 og hækkaði vcore um eitt þrep, man ekki alveg hvað mikið en held úr 1,5250 í 1,5375 og þá virkaði allt. en þá langaði mig að vita hvernig örgjörfi liti út og tók hann úr móðurborðinu en þegar ég sá hvað þetta var pínlega lítið stykki setti ég hann bara aftur inn í móðurborðið.
þá gerðist ekki neitt, skjárinn breyttist ekki einusinni en harðidiskurinn fór í gang og kæliplatan á örgjörfanum hitnaði (kom við hana) en skjárinn gerði ekki neitt og ég spyr HVAÐ GÆTI VERIÐ AÐ?
Gerði ég eitthvað sjúklega vitlaust :oops: eða ætti ég kannski að prófa að reseta biosnum.
en eru allir sata harðir diskar svona viðkvæmir? og eru sata2 eða ide eitthvað skárri með yfirklukkun.
Fiktarinn kveður að sinni. :8)

Sent: Fös 11. Jan 2008 01:50
af RaKKy
Gott á þig ?

En sona í alvöru , hverjum dettur í hug að gera sona hluti án þess að kynna sér þetta.

Þú gætir vel hafað static shockað kerfið og ef svo er fer það líklegast aldrei aftur í gang.

Veistu , það eru svo milljón margir hlutir sem gæti hafa farið úrskeiðis að það tekir því líklegast ekki að skrifa það niður.

Sent: Fös 11. Jan 2008 02:07
af zedro
Þú + Kísildalur = Lausnin ;)

Þeir ættu að geta fundið útúr þessu fyrir þig.

Sent: Fös 11. Jan 2008 09:07
af Dazy crazy
en á nokkuð að vera hægt að steikja þetta drasl með því bara að hækka fsb á örgjörfanum, hækkaði voltin eiginlega ekki neitt.

þetta er ekki tölva frá kísildal, þetta er 3-4 ára gömul tölva og heldurðu að þeir í kísildal taki hana í viðgerð?

Sent: Fös 11. Jan 2008 09:51
af ÓmarSmith
hahaha

Þú grillaðir vélina þína og gætir hafa skemmt örrann þegar þú ákvaðst að sjá hvernig hann liti út.

Sent: Fös 11. Jan 2008 10:29
af Dazy crazy
hvernig grilladi eg hana, eg tok hann mjog varlega ur velinni og setti hann mjog varlega i aftur, var buinn ad taka strauminn af modurbordinu.

Sent: Fös 11. Jan 2008 10:45
af Halli25
dagur90 skrifaði:hvernig grilladi eg hana, eg tok hann mjog varlega ur velinni og setti hann mjog varlega i aftur, var buinn ad taka strauminn af modurbordinu.
Stöðurafmagn... eins og t.d. þegar þú stígur útúr bíl og færð smá rafstuð þegar þú stígur niður... það er nóg til að steikja tölvurásir

Sent: Fös 11. Jan 2008 11:12
af Dazy crazy
'eg passadi mig a stodurafmagni, judadist a ofni.

Sent: Fös 11. Jan 2008 12:38
af Dazy crazy
getur verid ad eg hafi grillad skjakortid, getur thad ekki verid likleg skiring af thvi ad thad kemur ekki neitt a skjainn.

Sent: Fös 11. Jan 2008 12:45
af Halli25
dagur90 skrifaði:'eg passadi mig a stodurafmagni, judadist a ofni.
Flotter :)

settirðu allt rétt saman? örran rétt í, skjákortið? eru skjáinir tengdir... veit það er aulalegt en veit um dæmi þar sem margir tölvugúrúar voru saman komnir og gátu ekki komist að því hvers vegna tölvan startaði sér ekki og þá kom einhver viðvaningur og spurði hvort að tölvan þyrfti ekki að vera tengd við rafmagn :)

Bara fara yfir allt sem þú reifst í sundur :twisted:

Sent: Fös 11. Jan 2008 12:54
af @Arinn@
ÓmarSmith skrifaði:hahaha

Þú grillaðir vélina þína og gætir hafa skemmt örrann þegar þú ákvaðst að sjá hvernig hann liti út.
hahah einn skemmtilegur á því ;) en það getur hvað sem er verið að hjá þér vinur.... Fyrst þú rókst ekki pci lock af strax varstu líklega að yfirklukka skjákortið með og gætir jafnvel hafa grillað það..... En ég get ekki verið viss um þetta myndi kíkja í kísildal t.d eins og sagt var hér að ofan...

Sent: Fös 11. Jan 2008 12:56
af Dazy crazy
eg tok allt ur, orran, vinsluminnid, skjakortid, harda diskinn, floppy drifid, geisladrifid og usb hubana og tok svo modurbordid ur kassanum.

svo tok eg kaeliplotuna og viftuna af orranum og a nuna eftir ad fara i kisildal ad kaupa adra viftu og kaelikrem.

svo set eg thetta allt saman og thegar thvi er lokid og ekkert gerist mun eg athuga hvort tolvan se i sambandi hehe

en eg held af thvi ad eg vissi ekki alveg hvad eg var ad gera og disableadi ekki pci/agp og thannig hafi skjakortid kannski ordid fyrir sma afalli, er thetta ekki rett, ad skjakortid fari ef pci/agp er ekki lockad.

takk fyrir ad veita thessu athygli og ahuga, met thad mikils.
@Arinn@ skrifaði:En ég get ekki verið viss um þetta myndi kíkja í kísildal t.d eins og sagt var hér að ofan...
taka þeir við tölvum sem eru ekki keyptar hjá þeim?
hvað kostar það?

afsakið það að það sem ég hef verið að skrifa er ekki með íslensku, var ekki með íslenskt lyklaborð stillt á (nýbúinn að formatta)

Sent: Fös 11. Jan 2008 13:56
af Gets
http://www.kisildalur.is/?p=17

Held að ég geti fullyrt að enginn viðgerðarþjónusta setji það fyrir sig hvar vélin var keypt, nema ef um ábyrgðarmál sé að ræða þá eðlilega þarf að tala við söluaðila vélarinnar.
Þú ert með það gamla vél að hún er löngu komin úr ábyrgð fyrir utan það að ef maður yfirklukkar vél sem er í ábyrgð þá er maður búinn að fyrirgera ábyrgðinni.

Sent: Fös 11. Jan 2008 14:40
af halldorjonz
vá þetta er svo légleg tölva þarna að það tæki ekki að vera borga eitthvern 5-10k fyrir að láta laga hana, fá sér bara nýja tölvu með þessum kassa og hdd kostar ekki neitt voða mikið kannski 20k

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:16
af Dazy crazy
mér sýnist á skrifum þínum að til að búa til tölvu þá þurfi maður bara harðan disk, í kassa hahaha

ég á aðra tölvu og ég efast um að þessi aflgjafi ráði við 1000 terabyte

einnig þá þarf ég ekki betri tölvu.

2x500GB á 8900 krónur stykkið = 17800

nema náttúrulega að þú sért að tala um að ég kaupi í ónefndri tölvubúð og fái mér "gæða" 320 GB harðan disk á rétt rúmlega 24.000.

nei þrjóska mín er svo mikil að ég vil láta þessa tölvu virka og ég get komið þessum örgjörva í 2,9-3 ghz án þess að hækka voltin neitt.

vert þú bara úti í horni og talaðu um það hvað minn tölvubúnaður sé lélegur (við sjálfan þig)

af hverju ætti ég svosem að nota þennan kassa þar sem hann er örugglega alveg verðlaus og lélegur líka.

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:27
af halldorjonz
dagur90 skrifaði:mér sýnist á skrifum þínum að til að búa til tölvu þá þurfi maður bara harðan disk, í kassa hahaha

ég á aðra tölvu og ég efast um að þessi aflgjafi ráði við 1000 terabyte

einnig þá þarf ég ekki betri tölvu.

2x500GB á 8900 krónur stykkið = 17800

nema náttúrulega að þú sért að tala um að ég kaupi í ónefndri tölvubúð og fái mér "gæða" 320 GB harðan disk á rétt rúmlega 24.000.

nei þrjóska mín er svo mikil að ég vil láta þessa tölvu virka og ég get komið þessum örgjörva í 2,9-3 ghz án þess að hækka voltin neitt.

vert þú bara úti í horni og talaðu um það hvað minn tölvubúnaður sé lélegur (við sjálfan þig)

af hverju ætti ég svosem að nota þennan kassa þar sem hann er örugglega alveg verðlaus og lélegur líka.
ertu heimskur? ég sagði fá sér nýja tölvu MEÐ "ÞESSUM" kassa og hdd = þarft ekki að kaupa það.. "KAUPIR" síðan intel c2d e2140 - gigabyte 73p - 2 gb 677mhz minni - 7100innbyggt skjákort á 21 þús hjá Tölvutek (uppfærsla).. setur það inn í tölvuna og kominn með mikið betri tölvu bravó.. síðan segjiru þessa setningu í endan.. ég spyr þig.. afhverju ertu þá að nota hann? ef hann er svona léglegur og verðlaus.. hann er samt alveg nothæfur hálfviti..síðan ef þú þarft svona mikið harðandisk þá geturu keypt þér 250gb á 5þús í computer.is og yfirklukkað þennan örgjörva upp í 3ghz sem er í uppfærslunni, þú ert bara hálfviti ekkert illa meint samt :roll: :roll:

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:30
af Dazy crazy
nota kommur kannski.

það er munur á

fá sér bara nýja tölvu með þessum kassa og hdd kostar ekki neitt voða mikið kannski 20k
og
fá sér bara nýja tölvu með þessum kassa og hdd, kostar ekki neitt voða mikið kannski 20k

og alveg óþarfi að kalla mig fávita og þetta með kassan var ekki eitthvað sem mér finnst, heldur það sem þér finndist um hann miðað við það sem þú sagðir um hitt.

gaman að kynnast þér.

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:33
af Windowsman
Svo sammála. Þegar hann er ekki að segjast vilja kaupa sér nýja tölvu þá kemur það okkur ekkert við að hann sé ekki með 'snilldar' tölvu eins og sumir hér eru með. Sumir fá sér lélega tölvu til að reyna að gera hana upp.

betri tölvan sem að ég er með er með

Pentium 4 3.0 ghz
160gb hdd(+flakkara 250)
1gb DDr2 400mhz Samsung
128 mb ati Radeon x300 skjákort
Dell Dimension 5000 móðurborð
Utanáliggjandi USB tengt móðurborð
19" Dell skjár.

Þessi tölva er búinn að endast mér í 3 ár. Þá vissi ég ekkert um tölvur og kunni ekki að spila myndir og ekki einu sinni tónlist. En ég lærði. Nýlega t.d. Formattaði ég en fyrir 2 árum borgaði ég 5.000 kr í viðgerðarkostnað. Hvað var gert? Formattað.

þannig að ég segi leyfðu honum bara að hafa þetta svona að leika sér með ekkert gæða tölvu.

Ég er líka með aðra tölvu sem að ég er að leika mér að taka hluti úr og fikta í BIOS og nota líka sem Media center. Innihald hennar er t.d.

Pentum 4 1.6 ghz
80gb(nýr hdd)
1 gb ddr minni
12mb ati skjákort
drasl móðurborð.

í stuttu máli segi ég bara efri tölvan var t.d. með 100 fps stable í CS 1.6 og hefur enst vel. Ég er líka fylgjandi því að fólk prufi svona og segji bara gangi þér vel með þetta

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:36
af Dazy crazy
takk fyrir að standa með mér windowsman, gott að einhver gerir það, hehe.

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:54
af halldorjonz
það er munur á

fá sér bara nýja tölvu með þessum kassa og hdd kostar ekki neitt voða mikið kannski 20k
og
fá sér bara nýja tölvu með þessum kassa og hdd, kostar ekki neitt voða mikið kannski 20k
ég las þetta fram og til baka og ég sá aldrei neinn mun?
btw windowsman.. það eru ekki allir sem eyðileggja tölvuna sína!
ég var að segja að það tæki því ekki að fara með þessa drasl tölvu í viðgerð fyrir svona 10þúsund, ætti frekar að bæta 10þúsund við og fá muuun betri tölvu í staðin :)

Sent: Fös 11. Jan 2008 18:59
af Windowsman
Láttu hann bara meta það.

en svo að ég vitni í Georg Bjarnfreðarson
HALTU KJAFTI
hehe...no hard fealings.

Ef hann vill ekki uppfæra hana þá er það hans mál

Sent: Fös 11. Jan 2008 19:03
af Dazy crazy
ég sagði aldrei að hún væri ÓNÝT eða EYÐILÖGÐ, bara biluð tímabundið

Sent: Fös 11. Jan 2008 19:08
af halldorjonz
maður má ekki koma með smá point hérna, var bara benda á honum að þetta væri miklu sniðugra (persónulega álit mitt) og langaði að deila því hér :)

Sent: Fös 11. Jan 2008 19:17
af Dazy crazy
Heyrðu sry þú getur tekið öllu sem ég sagði hér sem gríni.

en ég er andlega særður eftir það að þú kallaðir mig hálfvita og heimskan, hálfvitinn var kannski ekki illa meint en heimskur var greinilega illa meint (ekkert annað tekið fram) nú þarf ég að borga 30.000 til sálfræðings sem ég hefði getað notað í tölvu.

Mér persónulega finnst betra að vera HÁLFVITI en ÓVITI HAHAHAHA

Sent: Fös 11. Jan 2008 19:23
af Windowsman
Ignored