Síða 1 af 1
500W nóg?
Sent: Þri 01. Jan 2008 23:44
af halldorjonz
Var á þarna PSU calculator og það sagði að recommended fyrir mig væri 466W og síðan bætti ég við inn í 1 USB drivi og 1 HDD við og þá fór það upp í 493 (en þetta 1 usb og 1 hdd=tv flakkari sem ég tengi bara einstaka sinnum).. og ég er búinn að panta þennan turnkassa & aflgjafa sem fylgir honum og var að spá hvort það væri ekki alveg nóg?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... T_Solo500w
Sent: Mið 02. Jan 2008 00:25
af Gets
Segðu ýtarlega frá því hvaða íhluti þú ert með, þá geta menn hér sagt þér til.
Einnig getur þú sent tölvupóst á Tölvuvirkni og sagt þeim hvaða íhluti þú ert með og óskað eftir aðstoð með val á kassa/aflgjafa, get lofað þér því að þeir breita pöntunini fyrir þig ef þeim finnst þú þurfa stærri aflgjafa.
Sent: Mið 02. Jan 2008 00:58
af halldorjonz
Kassi - ANTEC SOLO Quiet með 500W Hljóðlátum Gæða Aflgjafa
Örgjörvi - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Retail
Móðurborð - Gigabyte GA-MA770-DS3
Minni - DDR2 800MHz CL5 - MDT 4x1024MB (4GB)
Skjákort - eVGA 8800GTS 320mb OverClocked
Harðurdiskur - Samsung Spinpoint 250GB
Stýrikerfi - Windows Vista 32Bit
Þetta er það sem ég er að fara kaupa, allt hjá þeim nema diskinn&skjákortið og ég hafði Samsetningu&Stilling á bios með og skrifaði í athugasamdir að ég myndi vera með þetta skjákort og disk hvort þetta myndi ekki alveg ráða við þetta, og bað þá um að hringja í mig þegar vélin væri tilbúinn.

Sent: Mið 02. Jan 2008 22:36
af EmmDjei
ég myndi nú hafa stærri harðadisk
Sent: Mið 02. Jan 2008 23:08
af halldorjonz
vikkispike skrifaði:ég myndi nú hafa stærri harðadisk
afhverju? síðan á ég 500GB flakkara
Sent: Fim 03. Jan 2008 01:15
af EmmDjei
halldorjonz skrifaði:vikkispike skrifaði:ég myndi nú hafa stærri harðadisk
afhverju? síðan á ég 500GB flakkara
ok þú ræður þessu
Sent: Fim 03. Jan 2008 16:36
af GuðjónR
Ég er með
þennan kassa og 430w psu sem er með er feikinóg.