Síða 1 af 1

Hvernig veit ég hvaða hiti er hvar þegar ég nota speedfan?

Sent: Fös 28. Des 2007 01:27
af bingo
Hvernig veit ég hvaða hiti er hvar þegar ég nota speed fan kemur bara
Temp1 25
Temp2 33
Temp3 124
Core0 22
Core1 22

Getur einhver sagt mér hvað er hvað!

Sent: Lau 29. Des 2007 10:41
af RaKKy
Getur farið eftir móðurborði en það sem þú þarft líklegast að skoða eru

Temp2 : Northbridge
Core 0 , 1 ,2 , 3 etc : Örgjörvinn.

Sent: Sun 30. Des 2007 03:16
af bingo
Temp3 124
er þetta ekki frekar óeðlilegur hiti?

Sent: Þri 08. Jan 2008 19:59
af bingo
Það er víst fátt um svör hérna!

Sent: Þri 08. Jan 2008 20:05
af ErectuZ
Finnst líklegast að ef Speedfan er að sýna 124°C og tölvan er að keyra fínt þá er Speedfan með öllum líkindum að gera vitleysu :D

Annars er hitinn á öllu hinu alveg fínn :8)

Sent: Þri 08. Jan 2008 20:06
af bingo
Já okey! Takk fyrir svarið:)

Sent: Þri 08. Jan 2008 20:09
af bingo
En er til einhvað spes forrit til að mæla hitann fyrir ákveðnar tölvur?

Sent: Þri 08. Jan 2008 20:18
af ErectuZ
Motherboard Monitor er fínt ef þú veist hvaða móðurborð þú ert með. Ef þú veist ekki týpuna á móðurborðinu þínu þá eru til hin ýmsu forrit sem gætu leitt hana í ljós, svosem SiSoft Sandra o.fl :)

Sent: Þri 08. Jan 2008 20:28
af bingo
Örgjörvi @ Intel Core 2 Duo E6750 2,66GHz FSB 1333
Móðurborð @ MSI P31 Neo-F, P31, 4x DDR2, FSB 1333
Vinnsluminni @ 2GB Dual DDR2 667MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ 8 rása Dolby Digital 7.1 hljóðkort
Skjákort @ Geforce 8600GT 512MB, DVI & Tv out
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 8 x USB2 [/b]
HDD @ 500gb man ekki

Sent: Þri 08. Jan 2008 23:41
af Yank
ErectuZ skrifaði:Motherboard Monitor er fínt ef þú veist hvaða móðurborð þú ert með. Ef þú veist ekki týpuna á móðurborðinu þínu þá eru til hin ýmsu forrit sem gætu leitt hana í ljós, svosem SiSoft Sandra o.fl :)
Síðast þegar ég vissi þá hefur Motherboard monitor ekki verið uppfærður síðan 2004 þannig ólíklegt að það þekki P31 móðurborð. Samt hægt að stilla það til að gera allan fjandan en er flókið.

Sent: Þri 08. Jan 2008 23:44
af Yank
bingo skrifaði:En er til einhvað spes forrit til að mæla hitann fyrir ákveðnar tölvur?
MSI er sjálft með slíkt. Kallast Dual Core center ef ég man rétt.

Prufaðu það ætti að virka með þessu og vera stillt til að þekkja allt vel.
http://global.msi.com.tw/index.php?func ... od_no=1286

Sent: Mið 09. Jan 2008 00:18
af bingo
Takk! ;)