Síða 1 af 1

Hvernig ég get manual stýrt hraðanum á örgjörvaviftunni?

Sent: Mið 19. Des 2007 22:17
af Butra
Sælir, er frekar ósáttur með hitann í kassanum hjá mér og var að velta því fyrir mér hvort einhver hér gæti leiðbeint mér hvernig ég get manual stýrt hraðanum á örgjörvaviftunni minni.

Örgj. Intel Q6600 g0 stepping 2,4ghz
Ogz vindicator kæling
Antec P182 kassi ( 2 120mm viftur ( með 3 hraðastillingum ) (Low-Med-High)

System temp ( temp1 í SpeedFan ) = 50° ( með vifturnar í Medium ); 54° ( Low)
Temp2 í SpeedFan = 25° ( Medium ); 33°(low)
Core 0,1,2 = 22°C ( med); 30° ( low)
Fan1 ( ogz vindicator?) = 380 rpm af 1000 rpm mögulegum(hinar vifturnar á medium); 550 rpm ( þegar hinar vifturnar eru á low)

Frekar hár hiti ekki satt? ( ekkert svakaleg vinnsla á tölvunni meðan á hitamælingum stóð )

Sent: Mán 24. Des 2007 11:29
af starionturbo
Furðulegt...

Er með CoolerMaster Jet 7 fyrir amd á server vélinni og er að ná í kringum 3000-4000 rpm

Setti eitt sinn stillanlegt viðnám á leiðsluna og var að keyra hana í 5000 rpm þangað til ég fann hita lykt.

Prufaðu bara að setja stillanlegt viðnám á rafmagnsleiðsluna hjá þér...

Sent: Lau 29. Des 2007 10:45
af RaKKy
Í raun er hitastig örgjörvans um 37-40°c í "med" styllingum þínum.

Maður veit aldrei hvað Quad kjarnarnir fari hátt en má búast við að hann sé um 60-70°c í vinnslu :)

Ekkert voða slæmt fyrir loftkælingu.