Síða 1 af 1
E6750 vs AMD 6400+
Sent: Mið 12. Des 2007 13:40
af raggzn
Hvorn ætti ég að fá mér, er að fara spila leiki...
AMD =
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM2_6400X2
Intel =
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... NTEL_E6750
kosta báðir sviðað... en er samt spenntur í báða.. bara AMD er 3.2ghz og intel 2.6 rsom og er að pæla hvort er betra???
Intel VS AMD
Sent: Mið 12. Des 2007 13:52
af Gets
Mæli með að þú lesir allt það sem stendur á þessum þræði sem er fyrir neðan þráðinn þinn.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16073
Sent: Mið 12. Des 2007 17:11
af Selurinn
http://my.ocworkbench.com/bbs/showthread.php?t=66558
Eins og þú sérð performa þeir mjög svipað á hinum og þessum sviðum.
Ástæðan fyrir því að fólk velur ennþá e6750 er að hann yfirklukkast miklu betur.
No overclock = Ég myndi þá aðallega leyfa móðurborðinu að ráða ferðinni , þá hvort það er AM2 eða 775
Overclock = Þá Intelinn
Sent: Mið 12. Des 2007 19:58
af St1
Bídu er ekki Black edition gerð fyrir OC ?
"All the frequencies are unlocked on the AMD"
Sent: Mið 12. Des 2007 21:45
af Selurinn
St1 skrifaði:Bídu er ekki Black edition gerð fyrir OC ?
"All the frequencies are unlocked on the AMD"
Multiplierinn er unlocked.
Sent: Fim 13. Des 2007 13:06
af audiophile
Mæli alveg með e6750.
Var að skipta yfir í Intel eftir að hafa fylgt AMD síðan 1998 og sé bara ekki eftir því.
Getur séð hvaða hluti ég er með í undirskriftinni minni. Þvílíkur gæðafákur fyrir ekki mikinn pening.
Sent: Fim 13. Des 2007 13:11
af raggzn
ég var að pæla ef ég kaupi mér AMD er hægt að setja socket 939 kælingu eins og þessa :
http://start.is/product_info.php?products_id=963
á þetta móðurborð :
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... -M57SLI-S4
Sent: Fim 13. Des 2007 14:24
af TechHead
Já þú getur notað þessa kælingu á Socket AM2.
Nákvæmlega sömu festingar fyrirCooler á bracketinu.
Sent: Fös 14. Des 2007 08:48
af ÓmarSmith
Ég get bara ekki skilið fólk sem er að íhuga kaup á AMD örgjörvum og móðurborðum í dag....
Sent: Fös 14. Des 2007 13:05
af wICE_man
ÓmarSmith skrifaði:Ég get bara ekki skilið fólk sem er að íhuga kaup á AMD örgjörvum og móðurborðum í dag....
Af því að þú ert að fá mjög góðan pakka fyrir lítinn pening. Menn gleyma því oft að AMD móðurborð eru líka ódýrari en sambærileg þar sem það er ekki nein minnisstýring á norðurbrúnni.
SLI móðurborð fyrir AMD er t.d. 4-5þús krónum ódýrara en sambærilegt Intel borð.
Svo það er óhætt að draga frá nokkra þúsund kalla af AMDinum í öllum svona samanburðum.