Síða 1 af 1

Typpi í socketinu ?

Sent: Fös 26. Sep 2003 19:57
af Voffinn
Sælir,

Ég var ða pæla. Þetta litla typpi sem er í miðju socketinu þar sem mar skellir örranum í, mælir það ekki hitan á örgjörvanum ?

Þar sem ég er ða fara gera tilraunir með að láta viftuna mína á alveg silent mode, þarf ég að fylgjast með hitanum fyrst í stað.. Þegar ég var að setja hana saman þá man ég að ég horfði á þetta typpi og það var svona klesst niður í socketið. Ég er næstum 89% á því að ég gleymdi að reisa það upp. Er þetta að valda því að ég er að fá "rangar" mælingar?

Þarf ég virkilega að rífa þetta risa-hearsink til að laga þetta :cry:

(Ég þori að veðja að ykkur brá þegar þið sáuð topicið á þræðinum, og er ég viss að þessi þráður hefði fengið meiri lestur en ef ég hefði skýrt hann Hitamælir í socki... er bara að þessu til að hamra á fyrir ykkur að passa bréfsheiti, ekki bara ða fleiri lesa þræði með vel lýsandi topic, heldur er auðveldara fyrir þá sem ætla að leita, þó svo að ég er viss um ef einhver er að leita um upplýsingum fari að leita að "typpi í socketi" ;) )

Takk fyrir mig.

Re: Typpi í socketinu ?

Sent: Fös 26. Sep 2003 20:07
af gumol
Voffinn skrifaði:Þar sem ég er ða fara gera tilraunir með að láta viftuna mína á alveg silent mode, þarf ég að fylgjast með hitanum fyrst í stað.. Þegar ég var að setja hana saman þá man ég að ég horfði á þetta typpi og það var svona klesst niður í socketið. Ég er næstum 89% á því að ég gleymdi að reisa það upp. Er þetta að valda því að ég er að fá "rangar" mælingar?
Prófa að sýna tölvunni klámmyndir?

Re: Typpi í socketinu ?

Sent: Fös 26. Sep 2003 20:12
af Voffinn
gumol skrifaði:
Voffinn skrifaði:Þar sem ég er ða fara gera tilraunir með að láta viftuna mína á alveg silent mode, þarf ég að fylgjast með hitanum fyrst í stað.. Þegar ég var að setja hana saman þá man ég að ég horfði á þetta typpi og það var svona klesst niður í socketið. Ég er næstum 89% á því að ég gleymdi að reisa það upp. Er þetta að valda því að ég er að fá "rangar" mælingar?
Prófa að sýna tölvunni klámmyndir?
Það er nú yfirleitt öfugt en ég get svosem prufað það...

Sent: Fös 26. Sep 2003 20:40
af elv
Typpið er hitamælir, og mælir nákvæmara ef hann er upp að örranum,en hitt er allt ílagi.

Sent: Fös 26. Sep 2003 20:52
af Voffinn
Einmitt það sem ég hélt, vildi bara vera 100% :)

Ég ætla bara að rífa þetta í sundur við tækifæri... eða sleppa því :P

Sent: Fös 26. Sep 2003 22:23
af MezzUp
en allir nýrri örgjörvar eru farnir að nota innbyggðan hitamæli sem að eru nákvæmari