Síða 1 af 1

Dekk undir gamlan kassa...

Sent: Lau 01. Des 2007 01:01
af DoofuZ
Ég er að setja saman gamla tölvu og langar að skella dekkjum undir kassann. Ég ætlaði upphaflega að nota dekk sem fylgdu CM Stacker kassanum mínum sem eru fest með fjörum skrúfum og rám en gamli kassinn er bara með eitt gat (það eru svona tappar undir kassanum og þeim er smellt á með einum pinna uppí þessi göt, líklega mjög algengt) svo þessi dekk passa því miður ekki :| Er einhver tölvuverslun sem selur dekk undir kassa sem myndu passa? Veit að ég gæti alveg gert göt undir kassann sjálfur en auðvitað betra ef ég get bara keypt dekk sem passa ;)

Dekk

Sent: Lau 01. Des 2007 13:18
af Gets