Síða 1 af 2
hvor tölvan er betri?
Sent: Fös 30. Nóv 2007 00:02
af Dazy crazy
ég vissi ekki hvaða þráð ég átti að setja þetta á svo að ég plammaði þessu bara hér.
ég er búinn að vera að skoða tölvur og er með 2 ofarlega í huga, en þar sem ég er ekki mikið tölvugúrú þá vil ég vera viss um að ég sé að fá sem mest fyrir peninginn minn.
hvora tölvuna teljið þið betri.
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=2761&topl=2292&head_topnav=TUP/INT/CRYSIS
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=407
og ef þið vitið um fleiri svipaðar tölvur endilega komiði með linka á þær líka.[/url]
Sent: Fös 30. Nóv 2007 00:33
af beatmaster
A þessum 2 myndi ég hiklaust velja
Tölvuvirknisturninn
Sent: Fös 30. Nóv 2007 04:12
af Prags9
Why Sli ? fá sér bara gtx þaggi ?
Sent: Fös 30. Nóv 2007 08:42
af ÓmarSmith
Ég myndi taka hvorugan turninn.
Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna.
1 x 8800GTX er alveg við það að vera CPU limitað hjá mér þegar ég hef örrann á 2.8Ghz og leikir eins og TD Crysis hafa EKKERT með 4Gb af minni að gera
En ef ég þyrfti að velja myndi ég hiklaust taka vélina frá Tölvuvirkni þar sem þær eru alveg jafn góðar en sé vél er bara mikið ódýrari.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 09:05
af Minuz1
ÓmarSmith skrifaði:Ég myndi taka hvorugan turninn.
Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna.
1 x 8800GTX er alveg við það að vera CPU limitað hjá mér þegar ég hef örrann á 2.8Ghz og leikir eins og TD Crysis hafa EKKERT með 4Gb af minni að gera
En ef ég þyrfti að velja myndi ég hiklaust taka vélina frá Tölvuvirkni þar sem þær eru alveg jafn góðar en sé vél er bara mikið ódýrari.
Það er kominn grein fyrir þig inn á skjákort....sem guð minn góður....segir að þú...já þú...hafir rangt fyrir þér. 2x GT er allt að 80% öflugara en 1x GTX.
Meira að segja þá er 1x GT kort öflugara en GTX í Crysis...en það er saga sem er nokkuð öflug.
Ég myndi kaupa tölvuna sem er með SLI...en bara sleppa öðru kortinu....kaupir það síðar þegar það er orðið ódýrara eða þú sérð þörfina fyrir það seinna.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 10:16
af ÓmarSmith
Ertu e-ð skrítinn ?
Hvernig getur GT kortið verið öflugra en GTX kortið ?
farðu á
http://www.tomshardware.com
farðu á
http://www.anandtech.com
farðu á
http://www.bit-tech.com
Og þar munt þú sjá að ALLIR skora þetta eins.
GTX kortið er töluvert öflugra í ALLA staði og því meira því hærri sem upplausnin er og FSAA og AA er notað.
Í lægri upplausnum munar auðvitað minna en munar samt svolitlu þó.
Þú þarft e-ð að stilla lesgleraugun
jamm
Sent: Fös 30. Nóv 2007 10:22
af Dazy crazy
þær eru báðar með SLI sýnist mér!!
Einnig sem kísildalstölvan er með 40w öflugri aflgjafa og betra móðurborð sem kemur sér vel seinna er það ekki?
Sent: Fös 30. Nóv 2007 10:45
af ÓmarSmith
Hérna koma nokkur Benchtest :
http://www.tomshardware.com/2007/10/29/ ... page6.html
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=3140&p=14
OG þarna má alveg sjá að GT kortið er ekki undir neinum kringumstæðum betra kort en 8800GTX en það munar oft ansi litlu á þeim.
Þessvegna hafa líka flestir verið sammála því að 8800GT er best Bang for Buck í dag, enda neitaði því enginn.
En öflugra er það ekki.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 10:56
af TechHead
Ómar, þó að GTX sé örlítið öflugra en GT í CPU limited prófunum þá minnkar
forskotið töluvert í upplausnum eins og 1680*1080 og upp með 4XFSAA og 16XAF enabled
Svo er líka spurning um kostnað, því að kaupa GTX kort á rúmar 40þúsund
krónur þegar þú getur fengið kort sem er að skora að meðaltali allt að 90%
að getu GTX kortsins og í einstaka tilfellum betur á rúma 20 þúsund krónur.
Samanburður á GTX og GT @ anandtech
Svo er SLI bara að gera sig einstaklega vel í dag miðað það sem áður var
Samkvæmt þessu review er 8800GT í SLI að skora allt að 80% meira en eitt
kort og þar kemur CPU limitation því lítið við hversu mikið það nýtist.
8800GT SLI Review @ FiringSquad
Sent: Fös 30. Nóv 2007 11:28
af ÓmarSmith
Enda sagði ég aldrei neitt um það . Sagði skilmerkilega að GT kortið væri best bang for buck .. eða á íslensku
Bestu kaupin í dag fyrir peninginn.
Ég var líka ekki að vitna í SLI heldur stakt kort.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 13:53
af Gúrú
Eins og ég held vanalega mikið með kísildal þá verð ég að segja að tölvuvirknis turninn er betri fyrir peninginn, og betri(að öllu leiti nema HD).
Hvað þeir eru að rífast næ ég ekki.... (ekki quota mig til að reyna að útskýra...)
Sent: Fös 30. Nóv 2007 14:51
af Selurinn
Gúrú skrifaði:Eins og ég held vanalega mikið með kísildal þá verð ég að segja að tölvuvirknis turninn er betri fyrir peninginn, og betri(að öllu leiti nema HD).
Hvað þeir eru að rífast næ ég ekki.... (ekki quota mig til að reyna að útskýra...)
Ómar?
Sent: Fös 30. Nóv 2007 15:04
af appel
Alltof stór munur á verðinu. Annars myndi ég sjálfur púsla minni vél saman, og ekki kaupa eitthvað svona tilboð.
hmmm
Sent: Fös 30. Nóv 2007 16:52
af Dazy crazy
reyndar hef ég verið að bera þær saman og komist að þeirri niðurstöðu að kísildalur verður það líklega. samt kannski ekki fyrr en eftir áramót, sé hvernig þetta verður, er ekki að koma nýtt skjákort í desember og háþróaðari quad core örri? Spyr sá sem ekki veit (með vissu)
500Gb harður diskur = 10.000-15.000
verðmunur ó móðurborði = 15.000+ að geta uppfært frekar án þess að kaupa nýtt móðurborð.
verðmunur á vinnsluminni = 12.000 og félagi minn segir mér að það endist betur þetta dragon eitthvað.
og flottari kassi.
ef ég myndi vilja hafa crysis turninn jafngóðan og kísildal þá væri það
139.000+10.000-15.000+15.000+12.000=176.000-181.000
og kísilturninn er 169.000 auk þess sem mér líkar betur við kísildal, skemmtilegra viðmót á síðunni finnst mér.
endilega commenta þetta ef einhverjum finnst þetta vera rangfærslur, má líka ef einhver er sammála mér.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 16:55
af ÓmarSmith
Ætlaru að kaupa vélina út af viðmóti síðunnar .. hahaha
Brilliant.
Eins og Appel sagði þá er alveg leikandi hægt að púsla sér saman betri vél á mikið minni pening.
Sjáið bara vélina sem hann er með. kostaði um 110 kall og er ekkert síðri.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 17:17
af Dazy crazy
ég er nú ekki mikið í því að setja tölvur saman, skelti að vísu netkorti og nýju diskadrifi í gömlu en myndi ekki treysta mér í að setja saman nýja og þess vegna líst mér betur á tölvutilboð.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 17:36
af appel
dagur90 skrifaði:ég er nú ekki mikið í því að setja tölvur saman, skelti að vísu netkorti og nýju diskadrifi í gömlu en myndi ekki treysta mér í að setja saman nýja og þess vegna líst mér betur á tölvutilboð.
Þú gætir örugglega gert díl við einhverja verslun um að setja saman vélina fyrir þig úr íhlutum sem þú keyptir líka annarsstaðar. Kostar kannski 5þús kall, en sparar þér samt mikla peninga.
Mundu, þú komst hingað til að leita okkar ráða, við erum að gefa þér þau. Það er þín ákvörðun að taka ekki mark á okkar ráðleggingum.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 20:04
af Yank
Ég skil ekki komment um að 8800GT í SLI sé lélegra en 1x8800GTX. Ef einhvern tíman hefur verið vit í SLI setup þá finnst mér það núna með 2x8800GT. Monster power fyrir rúman 50 þús kall.
Ef leikurinn styður ekki sli þá amk. 90% af power 8800GTX ef hann styður SLI þá rústar slíkt setup 1x8800GTX
Sent: Fös 30. Nóv 2007 20:17
af ÓmarSmith
Hver sagði að 8800GT í SLI væri lélegra en 8800GTX single ?
Enginn held ég .. en menn hafa sagt að 1GT sé verra en 1GTX
Sent: Fös 30. Nóv 2007 21:05
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:Ég myndi taka hvorugan turninn.
Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna.
Sent: Fös 30. Nóv 2007 23:18
af Gúrú
Yank skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Ég myndi taka hvorugan turninn.
Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna.
Held það sé smá munur þegar fólk segir "eins" og "jafn".
Sérstaklega í þessu samhengi "alveg eins gott"
Sent: Fös 30. Nóv 2007 23:36
af Yank
Gúrú skrifaði:Yank skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Ég myndi taka hvorugan turninn.
Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna.
Held það sé smá munur þegar fólk segir "eins" og "jafn".
Sérstaklega í þessu samhengi "alveg eins gott"
Veit ekki hvað það er, en aftur er ég eitt
Því sú fullyrðing að 1x8800GTX vs 2x8800GT í sli sé alveg eins gott á bara ekki við rök að styðjast. Og þá finnst mér sama hvaða túkun er sett í orðið "gott".
Edit. Í ofanálag eru kaup á 8800GTX í dag orðin kjánalegust kaup sem þú getur gert þegar kemur að skjákortum. Ja kannski á eftir 8800Ultra
Sent: Mið 05. Des 2007 13:21
af wICE_man
Væri ekki nær að bera þetta saman við þessa:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=565
Bara bæta við 7.000kr fyrir Quad-inn og þá erum við að dansa
Og varðandi 8800GT SLI vs. 8800GTX þá er það alveg klárt mál að SLI er að borga sig og þá sérstaklega þar sem þess er mest þörf, þ.e. í hærri upplausnum með öllu eyecandy-inu.
En hvað veit ég svo sem
Sent: Mið 05. Des 2007 13:40
af ÓmarSmith
Ég ætla að éta hattinn minn eftir þetta.
Og einfaldlega draga þessa fullyrðingu til baka.
8800GT SLI er mun öflugra en 1 GTX kort.
EN NOTA BENE ... það er ekkert algilt og ekkert nærri því allstðar sem það nýtist .
Þannig að 1 x GT kort eru klárlega lang bestu og skynsamlegustu kaupin í dag
Sent: Fim 06. Des 2007 10:48
af wICE_man
ÓmarSmith skrifaði:Þannig að 1 x GT kort eru klárlega lang bestu og skynsamlegustu kaupin í dag
Það eru mjög skynsamleg kaup en það fer líka eftir því hvaða leiki maður ætlar að spila og í hvaða upplausn. Fyrir marga er eitt 8800GT alveg nóg en það eru samt komnir út leikir eins og Bioshock, Crysis, Hellgate, Call of Duty 4, Call of Juarez ofl. sem ekkert stakt kort ræður við í háum upplausnum með allt eyecandy í botni.
En ég held að meirihluti fólks sætti sig við smá tilslakanir þar á og fyrir þá aðila er 1 GT klárlega skynsamlegasti kosturinn.
PS. Og hættið svo að vera svona vondir við Ómar, annars farið þið beint á óþekktarlista jólasveinsins