Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Sent: Mið 21. Nóv 2007 18:52
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Já ég verð að segja að ég er fyrir miklum vonbrigðum á AMD. En reyndar er 9600 svona jafn dýr og Q6600 og 9500 er síðan aðeins ódýrari. Þeir ætla greinilega ekki að eltast við "high budget" markhópinn. Þeir vita að það er tapað.kristjanm skrifaði:Reyndar eru þeir bara að gefa út 9500 og 9600 akkurat núna, sem eru á 2.2 og 2.3 GHz.
Á sömu klukkutíðni eru þeir mikið hægari en Core 2 Quad örgjörvarnir, svo að það væri mikið betra að kaupa Core 2 Q6600, sem er btw líka ódýrari en Phenom 9600 2.3GHz.
Til gamans má líka benda á það að Core 2 Q6600 er í flestum tilvikum hraðvirkari en Phenom 9900 sem er á 2.6GHz, og mun ekki koma út fyrr en einhvern tíma á næsta ári.
Útilokað...littel-jake skrifaði:Bara að vona að AMD haldi áfram að berja hausnum í veggin og reyna að halda samkepni við Intel. Heldur intelmönnum á tánum í þróun og verðinu niðri
You can't....að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath.GuðjónR skrifaði:Útilokað...littel-jake skrifaði:Bara að vona að AMD haldi áfram að berja hausnum í veggin og reyna að halda samkepni við Intel. Heldur intelmönnum á tánum í þróun og verðinu niðri
Intel menn verða komir til tunglsins áður en að AMD ná að skríða upp á Esjuna.
Búið spil...AMD tapaði.
Reyndar hef ég vitað í mörg ár að þetta myndi enda svonagaman að geta sagt núna "told ya so!!"
Intel hækkar verðin og minkar R&D um leið og AMD rúllar.GuðjónR skrifaði:Útilokað...littel-jake skrifaði:Bara að vona að AMD haldi áfram að berja hausnum í veggin og reyna að halda samkepni við Intel. Heldur intelmönnum á tánum í þróun og verðinu niðri
Intel menn verða komir til tunglsins áður en að AMD ná að skríða upp á Esjuna.
Búið spil...AMD tapaði.
Reyndar hef ég vitað í mörg ár að þetta myndi enda svonagaman að geta sagt núna "told ya so!!"
Já ég er sammála þessu, þetta pinna/socked dæmi þeirra er mjög þreytandi.Minuz1 skrifaði:að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath.
Nei alls ekki!! Var ekki búinn að hugsa svona langt, en auðvitað er það rétt hjá þér.cue skrifaði:Intel hækkar verðin og minkar R&D um leið og AMD rúllar.
Ætli þú verðir jafn ánægður að hafa haft rétt fyrir þér þá?
Ha?Minuz1 skrifaði: You can't....að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath.
Annars eiga þeir að koma svipað út í performance/price og Intel.
En þeir verða að fara að spíta í lófana ef þeir ætla að halda í við Intel...þetta er harður bransi og það þýðir einfaldlega ekkert að hægja á R&D vinnunni.
Rétt, ég hef ekki verið alveg með öllu mjalla þegar ég skrifaði þetta....átti að vera chipsett... annars getur þú glatt þig ef þú átt AM2 eða AM2+ móðurborð...þau keyra bæði þessa örgjörva.kristjanm skrifaði:Ha?Minuz1 skrifaði: You can't....að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath.
Annars eiga þeir að koma svipað út í performance/price og Intel.
En þeir verða að fara að spíta í lófana ef þeir ætla að halda í við Intel...þetta er harður bransi og það þýðir einfaldlega ekkert að hægja á R&D vinnunni.
Ef einhverjir eru búnir að vera að halda í sama socket þá eru það Intel. Intel eru búnir að vera með socket 775 í mörg ár núna á meðan AMD er búinn að skipta oft.
AMD eru búnir að vera með Socket 754 - 939 - 940 - AM2, AM2+ á meðan Intel eru búnir að halda í sama socketið.
Reyndar þarf oft hjá Intel ný kubbasett til að keyra nýjustu örgjörvana, en þeir eru samt búnir að halda í sama socketið heillengi.
Takk sömuleiðisOmerta skrifaði:Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yfirklukka hann í 2.8 - 3.0
Anandtech fengu svona örgjöva í test hjá sér og hann yfirklukkaðist nánast ekki neitt... 2.2 í 2.4 Ghz.....Omerta skrifaði:Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yfirklukka hann í 2.8 - 3.0
Þeir hjá Tom's hardware náðu honum upp í 3.0 ghz. Bara venjulegt heatsinc og loftkæling á örranum svo það má ajfnvel gera ráð fyrir að með enn betri kælingu væri hægt að fara örlítið hærra. Sömuleiðis spáðu þeir því að það liði ekki á löngu fyrr en það verða komnir hærra klukkaðir Phenom í verslanir.Minuz1 skrifaði:Anandtech fengu svona örgjöva í test hjá sér og hann yfirklukkaðist nánast ekki neitt... 2.2 í 2.4 Ghz.....Omerta skrifaði:Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yfirklukka hann í 2.8 - 3.0
Þú tilheyrir samt eina markhópnum sem AMD mun kannski ná að halda í nema þeir fara að gera eitthvað róttækt til að nálgast Intel í afköstum...
Útgáfan sem tomshardware.com fékk var engineering sample sem er ekki hægt að bera saman við retail útgáfur.Omerta skrifaði:Þeir hjá Tom's hardware náðu honum upp í 3.0 ghz. Bara venjulegt heatsinc og loftkæling á örgjörvanum svo það má ajfnvel gera ráð fyrir að með enn betri kælingu væri hægt að fara örlítið hærra. Sömuleiðis spáðu þeir því að það liði ekki á löngu fyrr en það verða komnir hærra klukkaðir Phenom í verslanir.Minuz1 skrifaði:Anandtech fengu svona örgjöva í test hjá sér og hann yfirklukkaðist nánast ekki neitt... 2.2 í 2.4 Ghz.....Omerta skrifaði:Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yfirklukka hann í 2.8 - 3.0
Þú tilheyrir samt eina markhópnum sem AMD mun kannski ná að halda í nema þeir fara að gera eitthvað róttækt til að nálgast Intel í afköstum...
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=625beatmaster skrifaði:Takk sömuleiðisOmerta skrifaði:Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yfirklukka hann í 2.8 - 3.0
...og ég spyr aftur (það eru nú svo margir sem að vinna hjá tölvubúðum hérna)
Vitiði hvenær hann kemur í sölu hérna?
Það segja Siðurður Kári og Bill Gates líkaPandemic skrifaði:Intel er með allt draslið sem AMD eru að finna upp á næstu árum uppí skáp hjá sér rykfallið, það verður ekki dustað af þessu hjá intel mönnum nema AMD fái gott spark í rassinn.
Blár er líka flottari litur.
Og á verði (20.900) sem að er nú bara nokkuð ásættanlegt loksins
Ég tek nú ekki oft upp hanskann fyrir aðrar tölvuverslanir en hins vegar finnst mér það að segja að tölvuverslanir eigi að skammast sín (líklega beint að Tölvuvirkni þar sem linkurinn þangað frá þér var fjarlægður) vera kannski full hart.beatmaster skrifaði:Og á verði (20.900) sem að er nú bara nokkuð ásættanlegt loksins![]()