Síða 1 af 1

Godzilla í kassa?..... Shuttle

Sent: Mán 19. Nóv 2007 05:39
af Son of a silly person
Góðan daginn. Ragnar heiti ég, ég hef mikið verið að skoða þessar shuttle vélar. Langar að minnka við mig og setja græjuna á borðið svo ég geti skúrað gólfið :lol:

Sérstaklega þá þessi SP35P2 Pro

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... tel_SP35P2

Ég á allt til:

Örgjörvi: Intel 6600 2.4ghz (skipta í 45nm 4kjarna við tækifæri)
Vinnsluminni: 2gb Geil (er að hugsa að skipta því og fara í 4gb)
HDD: 1 150gb raptor 1 250gb
Skjákort: Nvidia 8800gts 320mb (örugglega fara í 9 línuna eftir áramót ef það passar og aflgjafinn er nógu öflugur)
Svo er það Asus dvd-skrifari.
Helst langar mig að heyra reynslusögur frá eigendum shuttle véla. Og fá álit frá þeim sem hafa að eitthvað að segja :)
Er þetta ekki að hitna og hávært? Ég átti shuttle fyrir löngu, það var kettlingur enginn über græja og þess vegna hæg en ekki hávær.

Ps. Keyrt á vista home premium 64bit.

Sent: Mán 19. Nóv 2007 20:26
af arnason
MacMini er smærri, gætir haft hana í vasanum á meðan þú skúrar...