Síða 1 af 1

skjákorta OC

Sent: Þri 23. Sep 2003 19:37
af Zaphod
Jæja ég er búinn að vera að dúnda mér við að yfirklukka skjákortið mitt .


er með GF 4 440 MX sem kemur með Core clock 270 mhz og 400 mhz memory clock .......


Spurningin er hversu hátt má ég fara ???

er kominn með core í 350 mhz og memory í 500 án þess að sjá neinar villur í grafík (næstum því 1000 stigum meira í 3dmarks eftir OC)....

:?:

Sent: Þri 23. Sep 2003 20:52
af elv
Vá það er nokkuð mikið :D
Eina sem ég hef séð er 10% yfir sé í lagi, en ef kælingin er í lagi þá ætti þetta að vera i lagi