Vandamál með að opna gamlan HP kassa
Sent: Mið 07. Nóv 2007 18:29
Ég er að fikta svoldið í gömlu vélunum hjá mér og var að reyna að opna gamlan HP kassa en er í mestu vandræðum með það
Þetta er HP Vectra VL 6/266 MT, alveg óþarfi fyrir ykkur að leita að bæklinginum fyrir hana þar sem ég hef þegar fundið hann og þar er ekkert sagt hvernig á að opna kassann en vonandi er einhver hér sem kannast við að hafa opnað svona kassa.
Ég hef reyndar oft áður opnað hann, svoldið langt núna síðan ég gerði það síðast og ég man ekki alveg hvernig ég opnaði hann en ég veit að það er vesen og ég er nokkuð viss um að það þarf fyrst að taka framhliðina af og svo renna öllu coverinu af að framan.
Hér eru tvær myndir sem sýna hvað ég er að meina. Einhver sem veit hvernig ég tek fjandans framhliðina af án þess að nota hamar?

Ég hef reyndar oft áður opnað hann, svoldið langt núna síðan ég gerði það síðast og ég man ekki alveg hvernig ég opnaði hann en ég veit að það er vesen og ég er nokkuð viss um að það þarf fyrst að taka framhliðina af og svo renna öllu coverinu af að framan.
Hér eru tvær myndir sem sýna hvað ég er að meina. Einhver sem veit hvernig ég tek fjandans framhliðina af án þess að nota hamar?