Smá tips
Sent: Sun 04. Nóv 2007 14:04
Getur einhver gefið mér ráð hvar er best að byrja að yfirklukka þetta dót?
CPU:
AMD Athlon XP 3000+ (462, Socket A)
Barton
Core Voltage 1.65
Frequency: 2100 mhz
Multiplier: x10.5
Bus Speed: 200mhz
Rated FSB 400mhz
móðurborð:
nforce2 Ultra 400
Minni:
DDR 1536mb (2.5V)
2-3-3-8
FSB:DRAM 1:1
Sambandi þá við Voltage og annað.
Þetta er allt air kælt. kæling á CPU er svona average kæling (Silent Fan Zalman), ekki samt retail vifta.
Getiði síðan bent mér á gott forrit þar sem ég get séð hita á öllu chipset, northbridge, southbridge etc.
Einhver tips hvar er gott að byrja?
Ætti ég t.d. að lækka multiplierinn eitthvað eða þess háttar eða bara halda honum eins?
Einhverjar tweak stillingar í BIOS?
Timings á minni? Er ekki latency>Frequency á AMD örgjörvum?
Búinn að googla slatta og finn ekkert sem getur hjálpað mér.....
Öll hjálp vel þeginn.....
CPU:
AMD Athlon XP 3000+ (462, Socket A)
Barton
Core Voltage 1.65
Frequency: 2100 mhz
Multiplier: x10.5
Bus Speed: 200mhz
Rated FSB 400mhz
móðurborð:
nforce2 Ultra 400
Minni:
DDR 1536mb (2.5V)
2-3-3-8
FSB:DRAM 1:1
Sambandi þá við Voltage og annað.
Þetta er allt air kælt. kæling á CPU er svona average kæling (Silent Fan Zalman), ekki samt retail vifta.
Getiði síðan bent mér á gott forrit þar sem ég get séð hita á öllu chipset, northbridge, southbridge etc.
Einhver tips hvar er gott að byrja?
Ætti ég t.d. að lækka multiplierinn eitthvað eða þess háttar eða bara halda honum eins?
Einhverjar tweak stillingar í BIOS?
Timings á minni? Er ekki latency>Frequency á AMD örgjörvum?
Búinn að googla slatta og finn ekkert sem getur hjálpað mér.....
Öll hjálp vel þeginn.....