Síða 1 af 1
G92 8800GTS fyrir jól?
Sent: Fös 02. Nóv 2007 09:38
af Tappi
Núna eru í gangi sögusagnir um uppfærða útgáfu af 8800GTS sem á að slá út 8800GTX og ultra útgáfunni. Sagt að kortið gæti komið í byrjun desember.
http://www.dailytech.com/But+Wait+There ... le9474.htm
Sent: Fös 02. Nóv 2007 10:15
af GuðjónR
Svona er þetta endalaust....búið að vera síðan "286" var og hét
Sent: Fös 02. Nóv 2007 10:45
af Tappi
GuðjónR skrifaði:Svona er þetta endalaust....búið að vera síðan "286" var og hét
And your point is?
Sent: Fös 02. Nóv 2007 11:08
af GuðjónR
Tappi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Svona er þetta endalaust....búið að vera síðan "286" var og hét
And your point is?
Point is...það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi handan við hornið.
Maður er í raun alltaf að kaupa úrelta hluti...
Sent: Fös 02. Nóv 2007 11:16
af Tappi
heheh ég skil hvað þú meinar!
Sent: Fös 02. Nóv 2007 11:58
af St1
Getur maður spilað Crysis í high þá ?
Sent: Fös 02. Nóv 2007 19:27
af GuðjónR
St1 skrifaði:Getur maður spilað Crysis í high þá ?
Fer eftir CPU.
Sent: Fös 02. Nóv 2007 23:34
af Yank
Ég á reyndar von á öðrum og enn öflugri kjarna frá Nvidia, fljótlega í kjölfarið á G92 (8800GT "S").
Því annað hvort er þetta "hræðsla" við AMD/ATI og komandi kort frá þeim eða frekar kjánalega markaðslega séð að skjóta niður öflugasta kortið í línunni fyrir kort mjög svipað af afli en mun ódýrara. 8800GT á í raun að vera miðlungsöflugt skjákort í línu Nvidia. Nema þá að Nvidia líti svo á að þeir sem ætli að kaupa Nvidia 8800GTX séu þegar búnir að því, enda um rúmlega ársgamalt kort að ræða.
Það hlýtur að vera mjög stutt í næstu kynslóð higend korta frá þeim og babúm við allir á öndinni aftur og viljum kaupa það...
Sent: Lau 03. Nóv 2007 20:24
af Tappi
Jamm ég er sammála. Mér finnst þeir vera að skemma nafnaregluna með þessu. Sérstaklega ef þetta er rétt með GTS kortið.
Sent: Lau 03. Nóv 2007 22:54
af Selurinn
GuðjónR skrifaði:Tappi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Svona er þetta endalaust....búið að vera síðan "286" var og hét
And your point is?
Point is...það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi handan við hornið.
Maður er í raun alltaf að kaupa úrelta hluti...
Lol svo eru að koma einhverjir uppfærðir CPUar af Quad 6600 eitthvað Q9750
GuðjónR hefur sig fullkomlega rétt í þessu, marr blikkar bara augunum og það er alltaf eitthvað nýtt handan við hornið...
Sent: Mán 19. Nóv 2007 14:45
af DaRKSTaR
ekkert nýtt.
þegar hefur alltaf verið svona, þróunin er bara á þeim hraða sem þessir buisness menn vilja hafa hann.
hugsunin er jú sú, afhverju skella einhveru ofuröflugu á markaðinn sem endist mönnum í 5 ár þegar við getum gert smá uppfærslur á dótinu og selt það á sama verði og kúnninn verði kominn aftur eftir 1 ár til að uppfæra aftur fyrir sömu eða jafnvel meiri peningaupphæð.
þessi fyrirtæki sitja á sér, þeir eru ekki að kasta því nýjasta á markaðinn jafnóðum.
Sent: Mán 19. Nóv 2007 17:24
af Minuz1
DaRKSTaR skrifaði:ekkert nýtt.
þegar hefur alltaf verið svona, þróunin er bara á þeim hraða sem þessir buisness menn vilja hafa hann.
hugsunin er jú sú, afhverju skella einhveru ofuröflugu á markaðinn sem endist mönnum í 5 ár þegar við getum gert smá uppfærslur á dótinu og selt það á sama verði og kúnninn verði kominn aftur eftir 1 ár til að uppfæra aftur fyrir sömu eða jafnvel meiri peningaupphæð.
þessi fyrirtæki sitja á sér, þeir eru ekki að kasta því nýjasta á markaðinn jafnóðum.
AMD er nú örugglega að reyna sitt besta, en meðan Nvidia er að taka þá svona í bakaríið þá munum við ekkert sjá nein stórstökk á meðan...ef AMD koma með eitthvað samkeppnishæft þá verður markaðurinn harðari og betri fyrir okkur.
Sent: Mán 19. Nóv 2007 17:43
af Halli25
Minuz1 skrifaði:DaRKSTaR skrifaði:ekkert nýtt.
þegar hefur alltaf verið svona, þróunin er bara á þeim hraða sem þessir buisness menn vilja hafa hann.
hugsunin er jú sú, afhverju skella einhveru ofuröflugu á markaðinn sem endist mönnum í 5 ár þegar við getum gert smá uppfærslur á dótinu og selt það á sama verði og kúnninn verði kominn aftur eftir 1 ár til að uppfæra aftur fyrir sömu eða jafnvel meiri peningaupphæð.
þessi fyrirtæki sitja á sér, þeir eru ekki að kasta því nýjasta á markaðinn jafnóðum.
AMD er nú örugglega að reyna sitt besta, en meðan Nvidia er að taka þá svona í bakaríið þá munum við ekkert sjá nein stórstökk á meðan...ef AMD koma með eitthvað samkeppnishæft þá verður markaðurinn harðari og betri fyrir okkur.
http://www.tomshardware.com/2007/11/15/ ... n_hd_3800/
hmmm nú þegar komnir með svipuð skjákort en ekki betri
Sent: Mán 19. Nóv 2007 18:02
af Stebet
faraldur skrifaði:http://www.tomshardware.com/2007/11/15/amd_radeon_hd_3800/
hmmm nú þegar komnir með svipuð skjákort en ekki betri
Ekki beint. Sýnist Nvidia kortin enn vera slatta betri (bæði 8800 GTX og GT). ATI eru ekki alveg að standa sig þessa dagana
Sent: Þri 20. Nóv 2007 09:35
af Halli25
Stebet skrifaði:faraldur skrifaði:http://www.tomshardware.com/2007/11/15/amd_radeon_hd_3800/
hmmm nú þegar komnir með svipuð skjákort en ekki betri
Ekki beint. Sýnist Nvidia kortin enn vera slatta betri (bæði 8800 GTX og GT). ATI eru ekki alveg að standa sig þessa dagana
ég sagði svipuð en
ekki betri
Sent: Þri 20. Nóv 2007 09:53
af appel
Eini kosturinn við svona nýjungar sem eru "rétt handan við hornið" er að allt gamla dótið lækkar í verði. Glætan að maður fer og kaupir allra nýjasta nýtt á glóðheitu verði sem maður brennir sig á
Bara kaupa þegar þú veist að verðið er ásættanlegt og mun ekki lækka neitt af ráði á næstunni.
Sent: Þri 20. Nóv 2007 16:01
af Stebet
faraldur skrifaði:ég sagði svipuð en ekki betri
heheh... mér syndist standa
EF ekki betri. My mistake
Re: G92 8800GTS fyrir jól?
Sent: Fim 29. Nóv 2007 22:05
af Woods
Sent: Fim 29. Nóv 2007 23:36
af beatmaster