Síða 1 af 1

HJÁLP TÖLVAN ER FUCKED :/

Sent: Sun 21. Sep 2003 00:55
af Arnar
Þetta byrjaði þegar ég var bara að vafra netið.. þá slöknaði á tölvunni (sást ekkert á skjánnum en það var kveikt á tölvunni).
Svo restartaði ég.. og þegar windows kom upp restartaði hún sér.. gerði þetta einu sinni enn, startaði i safe mode en þetta gerðist þar líka :/
Það kemur ekkert svona systen shutdown.. bara restartar sér allt í einu.. þó ég sé ekki í neinu forriti.

Ég var reyndar að oc smá.. með 2500xp í 2070mhz, ég keyrði prime95 heila nótt með hana svona.. enginn villa.. Stillti náttúrlega strax niður þegar ég gerðist

Hvað er að? Er þetta vírus? Er eitthvað steikt í tölvunni ?

HJÁLP :///

Sent: Sun 21. Sep 2003 01:28
af gumol
gæti verið vandamál með skjákortið, getur prófað annað kort, varstu nokkuð að setja inn nýa drivera nýlega.

Sent: Sun 21. Sep 2003 02:03
af Arnar
Ok.. ég gat ekkert gert þannig ég ákvað að reinnstalla windows...
EN GETTU HVAÐ !!! þegar tölvan var að innstalla (í dos) þá restartaði hún sér.. en þá kom eitthvað <windows root> windows/system32/einhver dll skrá held ég ( gleymdi að skrifa niður :/ ) sagt að hún væri biluð..

Þá setti ég IDE kapalinn sem var í C drifinu í hitt drifið og innstallaði bara windows þar... þetta virkar hér sýnist mér.

Ég var reyndar að setja inn nýja skjákorts driver-a.
Ég var með 45.23 en setti inn 40.41 og 3dmark skorið hækkaði um 800 :)

Með skjá kortið.. (Ti4600) viftan á því er reyndar biluð.. næ samt 13400 í 3dmark01.

Það sem ég held að ég þurfi núna að gera er að setja gamla C: inn sem slave.. delete windows þar og reinnstalla því þar aftur..

Afhverju gerðist þetta samt ?
Það hefur gerst þegar ég overclocka að einhver windows/system32/config eitthvað skrá hefur bilað þá hef ég þurft að reinnstalla windowsi

Er þetta overclockinu að kenna ? Skil það samt ekki !

Sent: Sun 21. Sep 2003 08:57
af elv
Þú klukkaðir ekki það mikið að einhver skrá í windows færi í spað, það kæmi líka villa þegar windows myndi starta.
Segjir að viftan á 4600Ti sé ekki í gangi, held að vélin sé bara að reyna bjarga kortinu frá dauða